Guðmundur sigraði í Meistaradeildinni

Keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum lauk síðastliðið föstudagskvöld með stórskemmtilegri keppni í slaktaumatölti og flugskeiði. Guðmundur F. Björgvinsson fagnaði sigri í heildarstigakeppninni á heimavelli í höllinni á Ingólfshvoli.

Spennan var gífurleg en fyrir kvöldið áttu tíu knapar möguleika á að sigra í einstaklingskeppninni.

Keppnin hófst á slaktaumatölti þar sem Jakob S. Sigurðsson sigraði á Al frá Lundum II. Eftir slaktaumatöltið var farið yfir í flugskeiðið þar sem Ragnar Tómasson sigraði á Ísabel frá Forsæti.

Guðmundur F. Björgvinsson sigraði einstaklingskeppnina með 47,5 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Top Reiter/Ármóts sigraði liðakeppnina og var einnig valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum.

Hér fyrir neðan birtast niðurstöður úr slaktaumatöltinu, flugskeiðinu, einstaklingskeppninni og liðakeppninni.

Niðurstöðurnar úr einstaklingskeppninni:

Sæti Knapi Stig

1 Guðmundur Björgvinsson 48,5

2 Viðar Ingólfsson 42

3 Árni Björn Pálsson 39,5

4 Eyjólfur Þorsteinsson 39

5 Sigurður V. Matthíasson 38,5

6 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 34

7 Jakob Svavar Sigurðsson 27,5

8-9 Sigurður Sigurðarson 22

8-9 Sigurbjörn Bárðarson 22

10 Ævar Örn Guðjónsson 20

11 Valdimar Bergsstað 19

12 Hinrik Bragason 18,5

13 Ragnar Tómasson 17,5

14 Olil Amble 14

15 Elvar Þormarsson 10

16 Bjarni Bjarnason 8

17-19 Hulda Gústafsdóttir 7

17-19 Sylvía Sigurbjörnsdóttir 7

17-19 Daníel Ingi Smárason 7

20 Þórdís Erla Gunnarsdóttir 6,5

21 Sigursteinn Sumarliðason 6

22 Reynir Örn Pálmason 3

23 Artemisia Bertus 2,5

24-25 Anna S. Valdemarsdóttir 2

24-25 John Sigurjónsson 2

26 Ólafur Ásgeirsson 1

Niðurstöðurnar úr liðakeppninni:

Sæti Lið Stig

1 Top Reiter / Ármót 400,0

2 Lýsi 358,0

3 Auðsholtshjáleiga 302,0

4 Hrímnir / Export hestar 296,0

5 Hestvit / Árbakki 288,5

6 Ganghestar / Málning 284,5

7 Spónn.is/Netvistun 278,5

8 Gangmyllan 191,5

Niðurstöðurnar úr slaktaumatöltinu

1. Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II 8,42

2. Valdimar Bergstað Týr frá Litla-Dal 8,17

3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi 8,08

4.-5. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni 7,83

4.-5. Sigurður Vignir Matthíasson Baldvin frá Stangarholti 7,83

6. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi 7,71

7. Hinrik Bragason Stórval frá Lundi Hestvit/Árbakki 7,83

8. Guðmundur Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Hrímnir/Export hestar 7,83

9. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi 7,42

10. Árni Björn Pálsson Hrannar frá Skyggni Auðsholtshjáleiga 7,38

11. Bergur Jónsson Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7,10

12. Viðar Ingólfsson Björk frá Enni Hrímnir/Export hestar 7,00

13. Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi Hestvit/Árbakki 6,97

14. – 15. Olil Amble Simbi frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,87

14. – 15. Elvar Þormarsson Ylur frá Blönduhlíð Spónn.is/Netvistun 6,87

16. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Stund frá Auðsholtshjáleiga Auðsholtshjáleiga 6,60

17. Sigursteinn Sumarliðason Skuggi frá Hofi Spónn.is/Netvistun 6,50

18. Sigurður Sigurðarson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga Lýsi 6,40

19. John K. Sigurjónsson Höfðingi frá Sælukoti Top Reiter/Ármót 6,17

20. Daníel Ingi Smárason Hersir frá Korpu Hrímnir/Export hestar 6,07

21. Ólafur B. Ásgeirsson Álmur frá Skjálg Top Reiter/Ármót

22. Anna S. Valdemarsdóttir Adam frá Vorsabæjarhjáleigu Gangmyllan 5,80

23. Hulda Gústafsdóttir Seifur frá Prestbakka Hestvit/Árbakki 5,53

24. Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla Ganghestar/Málning 0,00

Niðurstöðurnar úr flugskeiðinu

Knapi Hestur Lið Sprettur 1 Sprettur 2 Besti tími

Ragnar Tómasson Ísabel frá Forsæti Hestvit/Árbakki 0 5,9 5,9

Árni Björn Pálsson Fróði frá Laugabóli. Auðsholtshjáleiga 6,21 5,96 5,96

Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga 6,31 5,99 5,99

Viðar Ingólfsson Léttir frá Eiríksstöðum Hrímnir/Export hestar 6,12 6 6

Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsmynni Top Reiter/Ármót 6,06 6,05 6,05

Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Lýsi 6,05 6,5 6,05

Elvar Þormarsson Gjafar frá Þingeyrum Spónn.is/Netvistun 6,17 6,12 6,12

Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Lýsi 6,12 6,29 6,12

Þorvaldur Árni Þorvaldsson Snarpur frá Nýjabæ Top Reiter/Ármót 6,25 6,13 6,13

Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Lýsi 6,18 6,14 6,14

John K. Sigurjónsson Ás frá Ármóti Hrímnir/Export hestar 6,2 6,16 6,16

Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu Hrímnir/Export hestar 0 6,19 6,19

Sigurður V. Matthíasson Ómur frá Hemlu Ganghestar/Málning 6,89 6,21 6,21

Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg Spónn.is/Netvistun 6,36 6,22 6,22

Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga 6,22 6,71 6,22

Jakob S. Sigurðsson Funi frá Hofi Top Reiter/Ármót 6,4 6,26 6,26

Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Stóra-Hofi Hestvit/Árbakki 6,3 0 6,3

Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund Spónn.is/Netvistun 6,3 0 6,3

Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk Hestvit/Árbakki 6,32 6,35 6,32

Valdimar Bergsstað Glaumur frá Torfufelli Ganghestar/Málning 6,33 6,34 6,33

Bergur Jónsson Minnig frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,43 6,54 6,43

Reynir Örn Pálmason Jökull frá Efri Rauðalæk Ganghestar/Málning 6,64 0 6,64

Daníel Jónsson Þöll frá Haga Gangmyllan 6,82 0 6,82

Anna S. Valdemarsdóttir Tígull frá Bjarnastöðum Gangmyllan 0 0 0

Fyrri greinGeoTækni bauð lægst í malbikun
Næsta greinKostnaður við vetrarþjónustu vel undir áætlun