Grýlupottahlaup 6/2016 – Úrslit

Síðasta Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Valgerður Einarsdóttir, 3:10 mín og hjá strákunum var það Benedikt Fadel Faraq sem hljóp á 2:59 mín.

Hlaupið á laugardaginn var hluti af afmælisdagskrá Ungmennafélags Selfoss, en félagið varð 80 ára þann 1. júní.

Hlaupið fór fram sex laugardaga í röð og að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Verðlaunaafhending fer fram 4. júní klukkan 11 í Tíbrá.

Stelpur

2013
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 10:15

2011
Ingibjörg Anna Sigurjónsd 05:44
Hildur Eva Bragadóttir 06:01
Ásta Kristín Ólafssóttir 06:02
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 07:20
Diljá Sævarsdóttir 08:23

2010
Anna Metta Óskarsdóttir 05:13
Ásta Berg Ægisdóttir 06:19
Brynja Sigurþórsdóttir 06:20
Margrét Rós Júlíusdóttir 07:50

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:34
Hekla Lind Axelsdóttir 05:27

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:36
Margrét Sigurþórsdóttir 06:06
Kristín Björk Ólafsdóttir 06:07

2007
Erla Björt Erlingsdóttir 04:43
Hjördís Katla Jónasdóttir 04:57
Dagný Guðmunda Sigurðard. 06:09
Guðlaug Sigurrós G. 06:10

2006
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:40
Þórhildur Arnardóttir 03:49
Dýrleif Nanna Guðmunds 03:55
Elsa Katrín Stefánsdóttir 04:06
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:30
Karolína Jóhannsdóttir 04:35
Auður Sesselja Jóhannesd 05:16
Melkorka Hilmisdóttir 05:21

2005
Emilie Soffía Andrésdóttir 04:22
Elísabet Ingvarsdóttir 05:02

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:26
Thelma Karen Siggeirsd 03:45
Brynja Líf Jónsdóttir 03:50

2003
Eva María Baldursdóttir 03:40
Tanja Margrét Fortes 03:49
Elínborg Guðmundardóttir 04:09
Emilía Sól Guðmundsdóttir 04:30

2002
Valgerður Einarsdóttir 03:10
Unnur María Ingvarsdóttir 03:29
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 03:35
Hildur Helga Einarsdóttir 04:30

Fullorðnir
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir 04:34
Steinunn Húbertína Eggertsd 04:36
Lilja Dögg Erlingsdóttir 04:42
Íris Anna Steinarsdóttir 06:02
Sigríður Rós Sigurðardóttir 07:20

Besti tími stelpur
Valgerður Einarsdóttir 03:10

Strákar

2012
Eyþór Orri Axelsson 06:54
Draupnir Már Eiríksson 07:48

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 04:57
Einar Ben Sigurfinnsson 05:19

2010
Sverrir Eyfjörð 04:53
Benedikt Hrafn Guðmunds 05:04
Gunnar Ágúst Sigurðarson 05:12
Thomas Lárus Jónsson 05:38

2009
Elvar Ingi Stefánsson 04:27
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:50
Mickael Þór Daðason 05:09
Gunnar Mar Gautason 05:10
Rúnar Benedikt Eiríksson 05:31
Jökull Ernir Steinarsson 05:35
Þórarinn Óskar Ingvarsson 06:25

2008
Kristján Breki Jóhannsson 03:56
Vésteinn Loftsson 04:49
Kristján Kári Ólafsson 05:01
Kári Steinn Kristinsson 05:18
Árni Gunnar Sævarsson 05:21

2007
Bjarni Dagur Bragason 03:57
Sævin Máni Lýðsson 04:15
Jón Finnur Ólafsson 04:20
Eyþór Birnir Stefánsson 04:23
Örn Breki Siggeirsson 05:16
Otri Örn Ægisson 05:48
Kári Leó Kristjánsson 05:55
Jóhannes Haukur Kristjánsson 06:05

2006
Halldór Halldórsson 03:38
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:56
Logi Freyr Gissurarson 04:10
Jóhann Már Guðjónsson 05:22

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:24
Patrekur Þór Guðmundsson 03:47
Rúrik Nikolaj Bragin 04:06

2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:02
Sæþór Atlason 03:15
Haukur Arnarson 03:40
Benjamín Guðnason 04:48

2003
Skúli Bárðarson 436 04:36

Fullorðnir
Benedikt Fadel Faraq 02:59

Besti tími strákar
Benedikt Fadel Faraq 02:59

Fyrri greinBjargráðasjóður bætir ekki tjón á vegi
Næsta greinBarnabær 2016 sló í gegn