Grýlupottahlaup 6/2023 – Úrslit

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Það skiptust á skin og skúrir, eða öllu heldur skin og haglél, þegar sjötta og síðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Alls tóku 80 hlauparar þátt í hlaupinu.

Bestum tímum náðu þau Hugrún Birna Hjaltadóttir (2008) sem hljóp á 3:21 mín og Sigmundur Jaki Sverrisson (2011) sem hljóp á 3:24 mín. Vegalengdin er um 880 m.

Nú er sex hlaupum lokið og munu allir sem luku fjórum hlaupum fá viðurkenningu. Verðlaunaafhendingin verður í suðurenda Lindex-hallarinnar, fimmtudaginn 25. maí kl. 17:30.

ÚRSLIT 20/5

Stelpur:
2019
Elva Rebekka Karlsdóttir – 07:04

2018
Fríða Dagmar Karlsdóttir – 05:30
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:43
Aldís Orka Arnardóttir – 07:08
Henný Louise S. Jörgensen – 07:13
Elísabet Embla Guðmundsdóttir – 07:19
Hrafnhildur Stella Hilmarsdóttir – 07:19
Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir – 08:27

2017
Vaka Röfn Alexandersdóttir – 06:58
Katrín Sunna Sigurðardóttir – 07:01

2016
Elísabet Alba Ársælsdóttir – 04:42
Brynja Rún Ingimarsdóttir – 06:13

2015
Helga Þórbjörg Birgisdóttir – 04:30
Írena Dröfn Arnardóttir – 04:31
Hugrún EddaIngadóttir – 04:47
Lotta ÞorbráIngadóttir – 05:42
Elma Rut Stefánsdóttir – 05:52

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir – 03:44
Kristín Emilía Kristinsdóttir – 03:52
Ída Þorgerður Ingadóttir – 05:27
Álfheiður Embla Sverrisdóttir – 06:11

2013
Erna Carøe Pellesdóttir – 03:58
Bjarkey Sigurðardóttir – 04:19
María Katrín Björnsdóttir – 04:19
Saga Sveinsdóttir – 04:50

2012
Hildur Þórey Sigurðardóttir – 05:01
SóleyMargrét Sigursveinsdóttir – 05:02

2011
ÞóreyMjöll Guðmundsdóttir – 03:30
Ásta Kristín Ólafsdóttir – 03:53
Stella Natalía Ársælsdóttir – 04:26
Elísabet Freyja Elvarsdóttir – 04:33
Dagbjört Eva Hjaltadóttir – 04:58
Hugrún Hadda Hermannsdóttir – 05:07

2010
Adda Sóley Sæland – 03:32
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 04:33

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir – 03:25
Arndís Eva Vigfúsdóttir – 03:58

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir – 03:21

Fullorðnar
Sigríður Rós Sigurðardóttir – 05:36

Besti tími kvk: Hugrún Birna Hjaltadóttir (2008) – 03:21

Strákar
2020
Hinrik Bragi Aronsson – 08:12
Oliver Riskus Ingvarsson – 08:29
Arnaldur Jökull Birgisson – 14:52

2019
Valur Freyr Ívarsson – 06:19

2018
Elías Atli Einarsson – 05:18
Kári Hrafn Hjaltason – 05:35
Hrafnþór Tumi Ingason – 06:42
Magnús Elí Árnason – 07:40

2017
Ásmundur Jonni Sverrisson – 05:17
Snorri Kristinsson – 05:30
Sigurdór Örn Guðmundsson – 05:30
Hartmann Emil Ingason – 09:05

2016
Elmar Andri Bragason – 03:59
Elimar Leví Árnason – 04:02
Örvar Elí Arnarson – 04:16
Gunnar Vilberg Stefánsson – 05:11
Halldór Hrafn Rúnarsson – 06:25

2015
Höskuldur Bragi Hafsteinsson – 04:06
Henning Þór Hilmarsson – 04:10
Guðjón Arnar Vigfússon – 04:32
Grímur Örn Ægisson – 05:01

2014
Gunnar Carøe Pellesson – 03:52
Kristófer Ejner S. Jörgensen – 05:53

2013
Elmar Snær Árnason – 03:42
Rúrik Kristbjörn Karlsson – 03:44
Kristófer Darri Karlsson – 04:49
Hilmir Dreki Guðmundsson – 04:52

2012
Skúli Arnbjörn Karlsson – 03:54
Ottó Ingi Annýjarson – 04:24
Guðsteinn Þór Sölvason – 06:18

2011
Sigmundur Jaki Sverrisson – 03:24
Magnús Tryggvi Birgisson – 03:57
Hróbjartur Vigfússon – 04:37

2010
Kári Sigurbjörn Tómasson – 04:29
Stormur Leó Guðmundsson – 10:46

Fullorðnir
Ólafur Guðmundsson – 03:53
Bragi Bjarnason – 04:00
Guðmundur Finnbogason – 04:55
Kristinn Högnason – 05:30
Sölvi Björn Hilmarsson – 06:21
Ingi Þór Jónsson – 06:43

Besti tími kk: Sigmundur Jaki Sverrisson (2011) – 03:24

Brautarmet kvenna: Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:03
Brautarmet karla: Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 02:35

Fyrri greinGul viðvörun: Varasamt ferðaveður
Næsta greinBuðu 8. bekk í bíó eftir harkalegan niðurskurð