Grýlupottahlaup 5/2018 – Úrslit

Fimmta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Nú er aðeins eitt hlaup eftir og fer það fram næsta laugardag.

Bestum tíma hjá stelpunum náði Freyja Stefánsdóttir, 3:11 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:38 mín.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:00 og fer hún fram í Tíbrá. Sex einstaklingar hlaupa saman og er ræst með hálfrar mínútu millibili. Þátttakendur eru á öllum aldri og er aðalatriðið að vera með.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð og er sjötta og síðasta hlaupið 12. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

5. Grýlupottahlaup 5. maí 2018

Stelpur

2015
Hildur Rut Einarsdóttir 13:33

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 06:17
Álfheiður Embla Sverrisdóttir 12:55

2013
Erna Carøe Pellesdóttir 05:49
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 05:51
Thelma Sif Árnadóttir 05:58
Embla Dís Sigurðardóttir 07:41

2012
Sóley Margrét Sigursveinsd. 05:09
Sigríður Elva Jónsdóttir 05:28
Elísabet Ólöf Óskarsdóttir 05:28
Hólmfríður Elfa Guðmundsd. 06:25
Brynja Dögg Einarsdóttir 07:40
Rakel Sif Gunnarsdóttir 07:50

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 04:18
Bára Ingibjörg Leifsdóttir 04:25
Hildur Eva Bragadóttir 04:46

2010
Anna Metta Óskarsdóttir 04:33
Rakel Lind Árnadóttir 04:35
Ásta Berg Ægisdóttir 06:53

2009
Elva Lillian Sverrisdóttir 04:16
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:27

2008
Katrín Drífa Magnúsdóttir 04:06
Magdalena Ósk Einarsdóttir 04:22
Andrea Aradóttir 04:42
Aníta Eva Traustadóttir 04:42
Gígja Ingvarsdóttir 04:48
Ásdís Laufey Torfadóttir 05:07
Ragnhildur Elfa Hauksdóttir 05:11

2007
Freyja Stefánsdóttir 03:11
Dagný Katla Karlsdóttir 04:04
Aníta Ýr Árnadóttir 04:08
Kolbrún Karitas Gunnarsd. 04:22
Bergrós Björnsdóttir 04:23

2006
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:31
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 03:37
Soffía Náttsól Andradóttir 03:42
Álfrún Diljá Kristínardóttir 05:08

2005
Katrín Ágústsdóttir 03:52
Alexia Björk Þórisdóttir 03:53

2003
Emilía Sól Öfjörð Guðmunds 03:40

Fullorðnir
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd 03:25
Ingibjörg Rúnarsdóttir 04:04
Valgerður Jónsdóttir 04:33
Ingibjörg Markúsdóttir 07:41
Helena Herborg Guðmunds. 08:17
María Berg Guðnadóttir 10:17

Besti tími stelpur
Freyja Stefánsdóttir 03:11

Strákar

2015
Sigurður Gauti Sigurðsson 09:23

2014
Baldur Logi Benediktsson 07:40
Gunnar Carøe Pellesson 07:42
Patrekur Bjarni Bjarnason 08:16

2013
Elmar Snær Árnason 05:05
Arnar Máni Arason 05:06
Jakob Orri Ívarsson 05:12
Kári Vilberg Jónsson 05:20
Dagur Rafn Gunnarsson 05:38
Rúrik Kristbjörn Karlsson 05:52
Andri Már Óskarsson 05:59
Jakob Örn Larsen

2012
Skúli Arnbjörn Karlsson 04:35
Patrekur Brimar Jóhannsson 05:03
Guðni Már Ægisson 10:17

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 04:24
Sigmundur Jaki Sverrisson 04:33
Benedikt Jón Baldursson 04:41
Hrafn Óli Larsen 04:45
Óðinn Freyr Hallsson 05:24

2010
Kristófer Máni Andrason 04:05
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:17
Gunnar Ágúst Sigurðsson 04:30
Sveinn Atli Jónsson 04:31
Óskar Dagur Kristjánsson 04:49
Jón Trausti Helgason 04:51
Logi Arnórsson 05:33

2009
Birgir Logi Jónsson 03:40
Matthías Jökull Ben Gunnarss. 04:44
Gunnar Mar Gautason 05:06
Svavar Kári Ívarsson 09:31

2008
Kristján Breki Jóhannsson 03:42
Jón Tryggvi Sverrisson 03:47
Helgi Reynisson 03:54
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 04:08
Bjarki Sigurður Geirmundarson 04:17
Björgvin Hermannsson 04:21
Benóný Ágústsson 04:29
Sindri Snær Gunnarsson 05:25

2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 03:22
Eyþór Birnir Stefánsson 03:43
Bjarni Dagur Bragason 04:03
Örn Breki Sigurgeirsson 04:31
Kristján Snær Sigurðsson 04:32
Ársæll Árnason 04:32
Hannes Grétar Þórisson 04:34
Kári Leó Kristjánsson 04:42
Oddur Örn Ægisson 06:14
Þorgils Bjarki Bates 06:26

2006
Halldór Halldórsson 03:21
Oliver Jan Tomczyk 03:35
Guðjón Árnason 03:35
Bjarni Valur Bjarnason 03:36
Pálmi Ragnarsson 03:57

2005
Einar Breki Sverrisson 03:05
Sigurjón Reynisson 03:21
Tómas Þorsteinsson 03:26
Rúrik Nikolaj Bragin 03:41
Fannar Hrafn Sigurðarson 03:50
Guðmundur Ingi Geirmundars. 04:05

2004
Sæþór Atlason 03:01
Agnar Pedro Baldursson 03:37

Fullorðnir
Dagur Fannar Einarsson 02:38
Geirmundur Sigurðsson 04:38
Trausti Jóhannsson 04:38

Besti tími strákar
Dagur Fannar Einarsson 02:38

Athugasemdir berist til thuryingvars@gmail.com

Fyrri greinTvö framboð í Ásahreppi
Næsta greinÁrekstur á Ölfusárbrú