Grýlupottahlaup 5/2015 – Úrslit

Fimmta Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossi síðastliðinn laugardag, þann 16. maí. Þórunn Ösp Jónasdóttir og Benedikt Fadel Farag áttu bestu tíma dagsins.

Hjá stelpunum hljóp hljóp Þórunn á 3:24 mín en hjá strákunum hljóp Benedikt á 2:55 mín.

Sjötta og síðasta hlaup ársins fer fram laugardaginn 30. maí næstkomandi, en ekki verður hlaupið nú um hvítasunnuhelgina. Skráning hefst kl. 10:30 og er fólk hvatt til að mæta tímanlega til að forðast biðraðir.

Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss.

Athugasemdir og ábendingar um hlaupið má gjarnan senda til Þuríðar Ingvarsdóttur á netfangið thuryingvars@gmail.com.

Athygli er vakin á því að úrslit í hlaupi 4 hafa verið leiðrétt hjá stelpum 2003 og strákum 2000 og má sjá uppfærð úrslit hér.

5. Grýlupottahlaup 16. maí 2015

Stelpur

2013
María Katrín Björnsdóttir 10:15

2012
Hekla Karen Ólafsdóttir 09:55

2011
Hildur Eva Bragadóttir 05:20
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 10:51

2010
Rakel Lind Árnadóttir 06:08
Hrefna Rós Silja Hermannsd. 06:49
Anika Líf Sævarsdóttir 07:06
Eygló Rún Þórarinsdóttir 10:19

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:30
Eva Lind Tyrfingsdóttir 04:38
Hekla Lind Axelsdóttir 05:20
Lilja Ósk Eiríksdóttir 06:14

2008
Rakel Rún Sævarsdóttir 04:28
Díana Hrafnkelsdóttir 04:43
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:56
Hildur Kristín Hermannsdóttir 05:54
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 06:22

2007
Eydís Arna Birgisdóttir 04:25
Erla Björt Erlingsdóttir 04:34
Aníta Ýr Árnadóttir 04:39
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 04:53
Hildur Waage Ragnarsdóttir 04:54
Andrea Líf Grímsdóttir 05:05

2006
Þórhildur Arnarsdóttir 04:03
Diljá Salka Ólafsdóttir 04:44
Melkorka Katrín Hilmisdóttir 06:39

2005
Elísabet Ingvarsdóttir 04:51

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:32
Thelma Karen Siggeirsdóttir 03:59
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:12
Alda Rut Þorsteinsdóttir 04:17
Íris Birgisdóttir 05:12

2003
Eva María Baldursdóttir 03:33
Hrafnhildur Malen Lýðsdóttir 04:15
Tanja Margrét Fortes 04:45
Emilía Sól Guðmundsdóttir 09:52

2002
Valgerður Einarsdóttir 03:30
Unnur María Ingvarsdóttir 03:31
Hildur Helga Einarsdóttir 03:34
Ingibjörg Hugrún Jóhannesson 04:01
Helena Ágústsdóttir 04:03
Sigrún Stefánsdóttir 04:21

2001
Sophia Ornella Grímsdóttir 04:20

2000
Elísa Rún Siggeirsdóttir 03:53

Fullorðnir
Þórunn Ösp Jónasdóttir 03:24
Lilja Dögg Erlingsdóttir 03:44
Sigurlín Garðarsdóttir 04:47
Sigríður Rós Sigurðardóttir 04:56
Margrét Drífa Guðmundsdóttir 05:52

Besti tími stelpur
Þórunn Ösp Jónasdóttir 03:24

Strákar
2012

Henry James Pew 08:40
Patrekur Brimar Jónsson 11:24
Eyþór Orri Axelsson 12:25

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 07:18
Einar Ben Sigurfinnsson 07:29
Steinþór Blær Óskarsson 09:25
Arnar Snær Birgisson 09:33

2010
Kári Valdín Ólafsson 05:33
Jón Trausti Helgason 05:51
Alex Leví Guðmundsson 05:58
Guðmundur Sævin Gústafsson 06:03

2009
Birgir Logi Jónsson 04:25
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 04:27
Aron Leó Guðmundsson 04:59
Jökull Ernir Steinarsson 05:08
Þórarinn Óskar Ingvarsson 05:16
Valgeir Örn Ágústsson 05:33
Guðjón Sabatino Orlandi 05:47
Rúnar Benedikt Eiríksson 06:13

2008
Þorvaldur Logi Þórarinsson 04:08
Ísak Adolfsson 04:13
Kristján Breki Jóhannsson 04:16
Hjalti Magnússon 04:26
Sigurður Ingi Björnsson 05:37
Benóný Ágústsson 05:49
Fannar Júlíusson 06:31

2007
Sævin Máni Lýðsson 03:51
Jón Starkaður Eyþórsson 03:57
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 03:57
Bjarni Dagur Bragason 04:11
Garðar Freyr Bergsson 04:34
Dominic Þór Fortes 04:56

2006
Egill Hrafn Gústafsson 03:39
Jónas Karl Gunnlaugsson 04:02
Birkir Hrafn Eyþórsson 04:16
Jón Finnur Ólafsson 04:25
Hannes Kristinn Ívarsson 04:45
Jóhann Már Guðjónsson 05:36

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:34
Patrekur Þór Guðmundsson 03:53
Rúrik Nikolaj Bragin 04:12
Jason Dagur Þórisson 05:04

2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:19
Haukur Arnarsson 03:42
Benjamín Guðnason 04:31

2003
Aron Fannar Birgisson 03:09
Elvar Elí Hallgrímsson 03:26
Hrannar Gauti Sigmundsson 04:08
Skúli Bárðarson 04:58

2002
Dagur Fannar Einarsson 03:00
Vilhelm Steindórsson 03:10
Hákon Birkir Grétarsson 03:19
Bjarki Birgisson 03:53

2000
Benedikt Fadel Farag 02:55
Guðjón Baldur Ómarsson 03:11
Arnar Óli Gústafsson 03:29

Fullorðnir
Adolf Bragason 04:12
Guðmundur Steinþórsson 04:58
Sævar Þór Gíslason 07:07
Hjalti Jón Kjartansson 11:01

Besti tími strákar
Benedikt Fadel Farag 02:55

Fyrri greinBrautskráningu flýtt vegna verkfallsboðunar
Næsta greinUngmennafélagar heimsóttu Eyrarbakka