Grýlupottahlaup 5/2014 – Úrslit

Fimmta Grýlupotthlaupið á Selfossi fór fram í roki og rigningu laugardaginn 24. maí. Hlauparar voru 91 að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín og hjá strákunum fór Benedikt Fatdel Farag hraðast á tímanum 3,07 mín.

Sjötta og síðasta hlaup vetrarins fer fram þann 31. maí og verðlaunaafhending verður laugardaginn 7. júní. Ljúka þarf fjórum hlaupum til þess að fá viðurkenningu.

Stelpur

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 7,29
Hildur Eva Bragadóttir 7,34
Ásta Kristín Ólafsdóttir 10,29

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 8,40

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 5,30
Anna Bríet Jóhannsdóttir 5,42
Díana Hrafnkelsdóttir 5,43
Hildur Kristín Hermannsdóttir 5,54
Kristín Björk Ólafsdóttir 6,47
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 8,35

2007
Erla Björt Erlingsdóttir 5,00
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 5,13
Eydís Arna Birgisdóttir 5,24
Helga Júlía Bjarnadóttir 6,05
Arndís Ósk Sævarsdóttir 8,22

2006
Þórhildur Arnarsdóttir 4,22
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4,57
Kristey Egidiusdóttir 5,05
Diljá Salka Ólafsdóttir 5,29
Þórkatla Loftsdóttir 5,41

2005
Emma Fía Andrésdóttir 4,43
Katrín Ágústsdóttir 5,10
Margrét Lin Ágústsdóttir 5,39
Hildur Embla Finnsdóttir 6,00

2004
Kolbrún Jara Birgisdóttir 4,33
Thelma Karen Siggeirsdóttir 4,49
Margrét Inga Ágústsdóttir 4,52

2003
Nadía Rós Axelsdóttir 4,21

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 4,03
Hildur Helga Einarsdóttir 4,11
Birta Rún Hafþórsdóttir 4,32

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 3,48
Sophia Ornella Grímsdóttir 4,56
Rakel Helga Rögnvaldsdóttir 4,59
Elísabet Auður Guðnadóttir 5,01

2000
Elísa Rún Siggeirsdóttir 4,02
Arndís María Finnsdóttir 4,33

Fullorðnir
Álfheiður Tryggvadóttir 5,28
Sigríður Rós Sigurðardóttir 5,31
Sigurlín Garðarsdóttir 5,43

Besti tími stelpur
Helga Margrét Óskarsdóttir 3,48

Strákar

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 9,32
Birgir Hartmann Guðfinnsson 12,43

2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 6,32
Kári Valdín Ólafsson 6,42
Jón Arnar Ólafsson 7,33

2009
Adam Nökkvi Ingvarsson 5,51
Jökull Ernir Steinarsson 6,35
Tómas Egidiusson 6,58
Svavar Kári Ívarsson 7,30

2008
Þorvaldur Logi Þórarinsson 4,38
Gunnar Hrafn Birgisson 4,39
Ísak Adolfsson 4,40
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 5,11
Jón Tryggvi Sverrisson 5,27
Vésteinn Loftsson 5,33
Kristján Kári Ólafsson 5,59
Benóný Ágústsson 6,09
Grímur C. Ólafsson 7,52

2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 4,36
Bjarni Dagur Bragason 5,00
Sævin Máni Lýðsson 5,01
Garðar Freyr Bergsson 5,12

2006
Logi Freyr Gissurarson 4,24
Brynjar Bergsson 4,27
Óliver Pálmi Ingvarsson 4,36
Jón Finnur Ólafsson 4,52
Birkir Hrafn Eyþórsson 4,56
Atli Dagur Guðmundsson 5,07
Sindri Snær Ólafsson 5,28
Hörður Anton Guðfinnsson 8,02

2005
Einar Breki Sverrisson 3,56
Fannar Hrafn Sigurðarson 4,19
Rúrik Nikolai Bragin 4,23

2004
Hans Jörgen Ólafsson 3,34
Aron Lucas Vokes 3,58
Haukur Arnarsson 4,02
Óskar Snorri Óskarsson 4,19

2003
Aron Fannar Birgisson 3,27
Hjalti Snær Helgason 3,56

2002
Kolbeinn Loftsson 3,39
Hákon Birkir Grétarsson 3,48

2001
Arnór Bjarki Eyþórsson 4,19

2000
Benedikt Fatdel Farag 3,07

Fullorðnir
Atli Vokes 3,51
Sverrir Jón Einarsson 4,02
Þórarinn Pálsson 4,38
Gissur Jónsson 4,44
Einar Jakob Jóhannsson 5,43
Guðmundur Karl Sigurdórsson 6,33
Ólafur Valdín Halldórsson 7,17
Ólafur Guðmundsson 10,30

Besti tími strákar
Benedikt Fatdel Farag 3,07

Fyrri greinÍvar sigraði í Jósepsdal
Næsta greinMótmæla lokun Dyrhólaeyjar