Grýlupottahlaup 5/2019 – Úrslit

Hlaupið af stað í Grýlupottahlaupinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fimmta og næstsíðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram laugardaginn 11. maí. Þátttaka í hlaupinu var góð en 97 hlauparar tóku þátt.

Bestum tíma stráka í hlaupinu náði Einar Breki Sverrisson 3:03 mín og besta tímann hjá stelpunum átti Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 3:13 mín.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:00 og fer hún fram í Tíbrá. Sex einstaklingar hlaupa saman og er ræst með hálfrar mínútu millibili. Þátttakendur eru á öllum aldri og er aðalatriðið að vera með.

Hlaupið fer fram sex laugardaga og verður síðasta hlaupið þann 18. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Stefnt er á að hafa verðlaunaafhendingu laugardaginn 25. maí í Tíbrá klukkan 11.

5. Grýlupottahlaup 11. maí 2019

Stúlkur

Fæddar 2016
Elísabet Alba Ársælsdóttir 08:15
Kolbrún Hulda Larsen 11:52

Fæddar 2015
Fanney Rut Óskarsdóttir 05:50
Ásdís María Ragnarsdóttir 05:51
Kamilla Rán Hafsteinsdóttir 06:25
Aldís Lára Sigþórsdóttir 07:10
Helga Þórbjörg Birgisdóttir 07:22
Hildur Rut Einarsdóttir 10:43
Ragnhildur Sif Sigurðardóttir 10:52

Fæddar 2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 04:48
Ísold Edda Steinþórsdóttir 05:04
Kristbjörg Lilja Dagsdóttir 05:15
Álfheiður Embla Sverrisdóttir 11:48

Fæddar 2013
María Katrín Björnsdóttir 04:47
Erla Sif Einarsdóttir 04:50
Embla Dís Sigurðardóttir 04:55
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 04:58
Thelma Sif Árnadóttir 05:42
Karen Líf Ægisdóttir 07:14
Kolbrún Ingvarsdóttir 08:11

Fæddar 2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 04:20
Telma Gerður Birkisdóttir 04:48
Elísabet Ólöf Óskarsdóttir 05:11
Brynja Dögg Einarsdóttir 05:17
Árný Ingvarsdóttir 08:57

Fæddar 2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 04:00
Sara Rún Auðunsdóttir 04:37
Bára Ingibjörg Leifsdóttir 04:39
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 05:13
Stella Natalía Ársælsdóttir 05:28

Fæddar 2010
Anna Metta Óskarsdóttir 04:10
Rakel Lind Árnadóttir 04:17
Edda Ríkey Brynjarsdóttir 05:26
Ásta Berg Ægisdóttir 05:51

Fæddar 2009
Elva Lillian Sverrisdóttir 03:47
Bryndís Embla Einarsdóttir 03:56
Guðrún Sif Ársælsdóttir 05:32

Fæddar 2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 03:56
Sara Mist Sigurðardóttir 03:57

Fæddar 2007
Hjördís Katla Jónasdóttir 03:22
Aníta Ýr Árnadóttir 03:56
Ísold Assa Guðmundsdóttir 04:15
Ronja Lena Hafsteinsdóttir 05:26

Fæddar 2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:13
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:18
Álfrún Diljá Kristínardóttir 03:30
Hanna Dóra Höskuldsdóttir 03:54
Aþena Rós Sigurjónsdóttir 04:31

Fullorðnir
Ester Ýr Jónsdóttir 07:11
María Berg Guðnadóttir 07:14

Besti tími stelpur 
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:13

Drengir

Fæddir 2016
Skarphéðinn Krummi Dagsson 07:04
Elimar Leví Árnason 08:12
Kristbergur Páll Jóhannsson 10:36

Fæddir 2015
Sigurður Gauti Sigurðsson 05:27
Daníel Snær Kristjánsson 09:32

Fæddir 2014
Gunnar Carøe Pellesson DNF

Fæddir 2013
Arnar Máni Arason 04:44
Jakob Orri Ívarsson 04:46
Elmar Snær Árnason 04:49
Kristórfer Darri Karlsson 05:08
Andri Már Óskarsson 05:35
Hákon Erik Sigþórsson 06:24
Hilmir Dreki Guðmundsson 08:58

Fæddir 2012
Patrekur Brimar Jóhannsson 04:33
Gabríel Ási Ingvarsson 04:35
Arnar Bent Brynjarsson 05:07
Guðni Már Ægisson 06:42

Fæddir 2011
Magnús Tryggvi Birgisson 03:56
Sigmundur Jaki Sverrisson 04:00
Tómas Bragi Ragnarsson 04:20
Hrafn Óli Larsen 04:22
Arnar Snær Birgisson 04:29

Fæddir 2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:06
Óskar Dagur Kristjánsson 04:14
Jón Trausti Helgason 04:16
Arnar Logi Hafsteinsson 04:26
Stormur Leó Guðmundsson 07:41

Fæddir 2009
Birgir Logi Jónsson 03:32
Gunnar Erik Cevers 03:32
Elvar Ingi Stefánsson 03:33
Adam Nökkvi Ingvarsson 03:45

Fæddir 2008
Kristján Breki Jóhannsson 03:24
Þorvaldur Logi Þórarinsson 03:35

Fæddir 2007
Dominic Þór Fortes 04:20
Kári Leó Kristjánsson 04:27
Oddur Örn Ægisson 06:38

Fæddir 2006
Halldór Halldórsson 03:21
Oliver Jan Tomzyk 03:23
Daníel Breki Elvarsson 03:29
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:42
Böðvar Thor Guðmundsson 04:07

Fæddir 2005
Einar Breki Sverrisson 03:03

Fullorðnir
Stefán Birnir Sverrisson 03:33
Björn Grétarsson 04:48
Karl Ágúst Matthíasson 05:09
Ragnar Haukur Ragnarsson 05:52
Sigþór Örn Sigþórsson 06:26

Besti tími strákar:
Einar Breki Sverrisson 03:03

Fyrri grein„Það er gaman að hafa gaman“
Næsta greinHeitavatnslaust norðan Ölfusár