Grýlupottahlaup 6/2019 – Úrslit

Við rásmarkið. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sjötta og síðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram laugardaginn 18. maí. Alls tóku 89 hlauparar þátt í síðasta hlaupinu.

Bestum tíma stelpna í hlaupinu náði Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Þorvaldur Gauti Hafsteinsson á 3:16 mín.

Verðlaunaafhendingin í Grýlupottahlaupinu 2019 verður laugardaginn 25. maí kl. 11:00 við félagsheimilið Tíbrá á íþróttavellinum. Allir þeir sem hlaupið hafa fjórum sinnum fá viðurkenningu.

6. Grýlupottahlaup 18. maí 2019

Stúlkur

Fæddar 2016
Elísabet Alba Ársælsdóttir 09:44
Stefanía Eyþórsdóttir 10:24

Fæddar 2015
Ásdís María Ragnarsdóttir 05:50
Fanney Rut Óskarsdóttir 06:04
Helga Þórbjörg Birgisdóttir 06:35
Kamilla Rán Hafsteinsdóttir 06:41

Fæddar 2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 04:43
Ísold Edda Steinþórsdóttir 05:37
Kristbjörg Lilja Dagsdóttir 05:51
Álfheiður Embla Sverrisdóttir 09:24

Fæddar 2013
María Katrín Björnsdóttir 04:45
Erla Sif Einarsdóttir 04:46
Thelma Sif Árnadóttir 05:05
Steinunn Hekla Hafsteinsdóttir 05:53
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 06:04
Karen Líf Ægisdóttir 07:21

Fæddar 2012
Telma Gerður Birkisdóttir 04:47

Fæddar 2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 04:08
Hildur Eva Bragadóttir 04:14
Sara Rún Auðunsdóttir 04:21
Bára Ingibjörg Leifsdóttir 04:31
Stella Natalía Ársælsdóttir 05:23

Fæddar 2010
Anna Metta Óskarsdóttir 03:55
Rakel Lind Árnadóttir 04:26
Edda Ríkey Brynjarsdóttir 05:08
Ásta Berg Ægisdóttir 05:54
Sunna Ívarsdóttir 05:55

Fæddar 2009
Elva Lillian Sverrisdóttir 03:40
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:03

Fæddar 2008
Sara Mist Sigurðardóttir 04:06

Fæddar 2007
Hjördís Katla Jónasdóttir 03:17
Aníta Ýr Árnadóttir 03:52
Ísold Assa Guðmundsdóttir 04:30
Ronja Lena Hafsteinsdóttir 06:42

Fæddar 2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:15
Álfrún Diljá Kristínardóttir 03:27
Hanna Dóra Höskuldsdóttir 03:51
Sæbjörg Erla Gunnarsdóttir 04:04

Fullorðnir
Ingibjörg Ásta Rúnarsdóttir 03:47
Wija Ariyani 04:52
María Berg Guðnadóttir 07:20
Guðmunda Ólafsdóttir 10:24

Besti tími stelpur:
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:15

 

Drengir

Fæddir 2017
Markús Benediktsson 10:57

Fæddir 2016
Skarphéðinn Krummi Dagsson 06:45
Elimar Leví Árnason 07:22
Elmar Andri Bragason 08:02
Kristján Kári Bjarkason 08:11

Fæddir 2015
Kristján Ari Birkisson 06:00
Daníel Snær Kristjánsson 06:27
Höskuldur Bragi Hafsteinsson 08:38

Fæddir 2014
Baldur Logi Benediktsson 05:14

Fæddir 2013
Elmar Snær Árnason 04:28
Arnar Máni Arason 04:31
Kristórfer Darri Karlsson 05:05
Óskar Bragi Bjarkason 05:09
Hrafnkell Eyþórsson 05:35
Andri Már Óskarsson 05:57
Hilmir Dreki Guðmundsson 06:53

Fæddir 2012
Svavar Orri Arngrímsson 04:13
Gabríel Ási Ingvarsson 04:36
Patrekur Brimar Jóhannsson 04:56
Arnar Bent Brynjarsson 05:04
Guðni Már Ægisson 05:33

Fæddir 2011
Magnús Tryggvi Birgisson 04:00
Tómas Bragi Ragnarsson 04:08
Hrafn Óli Larsen 04:20
Arnar Snær Birgisson 04:31

Fæddir 2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 03:56
Óskar Dagur Kristjánsson 04:13
Stormur Leó Guðmundsson 08:44

Fæddir 2009
Elvar Ingi Stefánsson 03:46
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:06

Fæddir 2008
Kristján Breki Jóhannsson 03:26
Bjarki Sigurður Geirmundarson 03:44
Hjálmar Rúnarsson 03:45
Sigurður Ingi Björnsson 04:10

Fæddir 2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 03:16
Bjarni Dagur Bragason 03:40
Eyþór Birnir Stefánsson 03:42
Oddur Örn Ægisson 06:06

Fæddir 2006
Oliver Jan Tomzyk 03:38
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:40

Fæddir 2005
Jason Dagur Þórisson 03:44

Fullorðnir
Jónas Hreggviðsson 03:18
Stefán Birnir Sverrisson 03:43
Björn Grétarsson 04:46
Karl Ágúst Matthíasson 05:06
Brynjar Ingi Magnússon 05:09
Ragnar Haukur Ragnarsson 05:51

Besti tími strákar:
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 03:16

Fyrri greinLeitað að vitnum að skemmdarverkum
Næsta grein„Stærsta end­ur­kom­an hjá okk­ur“