Grýlupottahlaup 4/2014 – Úrslit

Fjórða Grýlupottahlaup ársins fór fram í lítilsháttar rigningu á Selfossi laugardaginn 17. maí. Bestum tíma náðu systkinin Hildur Helga og Teitur Örn Einarsbörn en þau hlupu 860 m á 3,50 mín og 2,33 mín.

Nú er fjórum hlaupum af sex lokið en næstu hlaup eru 24. maí og 31. maí. Verðlaunaafhending verður laugardaginn 7. júní en að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur samanlagt úr fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Stelpur
2011

Hildur Eva Bragadóttir 7,34
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 13,19

2010
Rakel Lind Árnadóttir 6,20
Brynja Sigurþórsdóttir 7,44

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 5,36
Eva Lind Tyrfingsdóttir 6,01
Jenný Arna Guðjónsdóttir 7,20

2008
Díana Hrafnkelsdóttir 5,36
Hugrún Birna Hjaltadóttir 5,41
Margrét Sigurþórsdóttir 6,15
Sóley Vigfúsdóttir 7,16

2007
Aníta Ýr Árnadóttir 4,42
Eydís Arna Birgisdóttir 4,45
Bergrós Björnsdóttir 4,51
Linda Ýr Guðrúnardóttir 5,12
Andrea Líf Grímsdóttir 5,51
Arndís Ósk Sævarsdóttir 6,57

2006
Þórhildur Arnarsdóttir 4,22
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4,47
Kristey Egidiusdóttir 5,03
Diljá Salka Ólafsdóttir 5,41
Þórunn Vaka Vigfúsdóttir 6,22

2005
Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 4,14
Emily Soffía Andrésdóttir 4,37
Lísa Vokes 5,03
Katrín Ágústsdóttir 5,09
Karitas Hróbjartsdóttir 5,17
Margrét Lin Ágústsdóttir 5,46
Hildur Embla Finnsdóttir 5,48

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 3,51
Lára Bjarnadóttir 4,19
Margrét Inga Ágústsdóttir 4,45
Thelma Karen Siggeirsdóttir 4,47
Elín Ásta Ásmundsdóttir 4,58

2003
Emilía Sól Guðmundsdóttir 4,15
Eva María Baldursdóttir 4,23

2002
Hildur Helga Einarsdóttir 3,50
Unnur María Ingvarsdóttir 3,54
Sigrún Stefánsdóttir 4,14

2001
Eygló Anna Arnardóttir 4,03
Sophia Ornella Grímsdóttir 4,22
Rakel Helga Rögnvaldsdóttir 4,48

2000
Elísa Siggeirsdóttir 4,00
Arndís María Finnsdóttir 4,16

1999
Þórunn Ösp Jónasdóttir 3,51

Fullorðnir
Eydís Garðarsdóttir 4,49
Sigurlín Garðarsdóttir 5,36
Álfheiður Tryggvadóttir 5,40
Sigríður Rós Sigurðardóttir 5,42

Besti tími stelpur Hildur Helga Einarsdóttir 3,50

Strákar
2011

Einar Jökull Eyþórsson 8,08

2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 5,56
Jón Trausti Helgason 6,40
Kári Valdín Ólafsson 6,58
Axel Úlfar Jónsson 7,06
Kristján Karl Valtýsson 7,30

2009
Adam Nökkvi Ingvarsson 5,28
Birgir Logi Jónsson 5,32
Jökull Ernir Steinarsson 6,17
Tómas Egidiusson 6,17
Svavar Kári Ingvarsson 7,33

2008
Ísak Adolfsson 4,29
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson 4,43
Kristján Kári Ólafsson 5,34
Jón Tryggvi Sverrisson 5,40
Benóný Ágústsson 5,51
Árni Gunnar Sævarsson 6,02
Valtýr Rúnar Valtýsson 7,19

2007
Bjarni Dagur Bragason 4,25
Garðar Freyr Bergsson 4,56

2006
Brynjar Bergsson 4,19
Arnór Daði Viðarsson 4,22
Birkir Hrafn Eyþórsson 4,38
Jón Finnur Ólafsson 4,41
Óliver Pálmi Ingvarsson 4,47
Jóhann Már Guðjónsson 5,42

2005
Einar Breki Sverrisson 4,06
Patrekur Þór Guðmundsson 4,09
Fannar Hrafn Sigurðarson 4,15
Rúrik Nikolai Bragin 4,29
Jökull Logi Gunnarsson 5,20
Óskar Ingi Helgason 7,05

2004
Hans Jörgen Ólason 3,16
Ólafur Bergmann Halldórsson 3,44
Jón Smári Guðjónsson 3,54
Aron Lucas Vokes 3,55
Haukur Arnarsson 4,07

2003
Guðmundur Tyrfingsson 3,02
Aron Fannar Birgisson 3,22
Hjalti Snær Helgason 3,42
Elvar Elí Hallgrímsson 3,44
Reynir Örn Einarsson 4,09
Bjarki Björnsson 4,11

2002
Kolbeinn Loftsson 3,28
Hákon Birkir Grétarsson 3,34
Bjarki Birgisson 4,35

2001
Arnór Bjarki Eyþórsson 3,58

2000
Benedikt Fatdel Farag 2,52
Pétur Már Sigurðsson 3,01
Guðjón Baldur Ómarsson 3,07

1999
Daði Arnarson 2,35
Styrmir Dan Steinunnarson 4,43

Fullorðnir
Teitur Örn Einarsson 2,33
Ólafur Einarsson 3,23
Halldór Gísli Sigþórsson 3,48
Ólafur Guðmundsson 5,35
Guðmundur Karl Sigurdórsson 5,57
Helgi Bárðarson 6,40
Ólafur Valdín Halldórsson 7,02
Hjalti Jón Kjartansson 13,20

Besti tími strákar
Teitur Örn Einarsson 2,33

UPPFÆRT 18/5/14 KL. 19:27

Fyrri greinGunnar valinn þjálfari ársins
Næsta greinNý göngubrú við Fláajökul opnar mikla möguleika