Grýlupottahlaup 4/2019 – Úrslit

Magnús Tryggvi Birgisson (70) og Arnar Snær Birgisson (62) koma í mark. sunnlenska.is/Helga R. Einarsdóttir

Fjórða Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram laugardaginn 4. maí. Þátttaka í hlaupinu var mjög góð en 110 hlauparar tóku þátt.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:00 og fer hún fram í Tíbrá. Sex einstaklingar hlaupa saman og er ræst með hálfrar mínútu millibili. Þátttakendur eru á öllum aldri og er aðalatriðið að vera með.

Hlaupið fer fram sex laugardaga. Næstu hlaup eru 11. maí og 18. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

4. Grýlupottahlaup 4. maí 2019

Stúlkur

Fæddar 2017
Vigdís Anna Elmarsdóttir í kerru 06:34

Fæddar 2016
Elísabet Alba Ársælsdóttir 09:02
Stefanía Eyþórsdóttir 09:03

Fæddar 2015
Fanney Rut Óskarsdóttir 06:05
Ingibjörg Lára Rúnarsdóttir 06:06
Kamilla Rán Hafsteinsdóttir 06:31
Erna Huld Elmarsdóttir 06:33
Helga Þórbjörg Birgisdóttir 06:51
Hildur Rut Einarsdóttir 08:55

Fæddar 2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 04:44
Ísold Edda Steinþórsdóttir 05:37
Kristbjörg Lilja Dagsdóttir 05:59
Álfheiður Embla Sverrisdóttir 09:46

Fæddar 2013
Erla Sif Einarsdóttir 04:56
Embla Dís Sigurðardóttir 05:04
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 05:06
María Katrín Björnsdóttir 05:08
Thelma Sif Árnadóttir 05:09
Steinunn Hekla Hafsteinsdóttir 05:35
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 05:41
Karen Líf Ægisdóttir 06:18
Elísabet Talía Guðmundsdóttir 06:40
Erna Carøe Pellesdóttir 07:22
Kolbrún Ingvarsdóttir 07:30

Fæddar 2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 04:27
Elísabet Ólöf Óskarsdóttir 05:31
Brynja Dögg Einarsdóttir 05:39
Árný Ingvarsdóttir 05:57

Fæddar 2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 04:09
Hildur Eva Bragadóttir 04:15
Bára Ingibjörg Leifsdóttir 04:21
Sara Rún Auðunsdóttir 04:21
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 04:57
Diljá Sævarsdóttir 05:50
Stella Natalía Ársælsdóttir 05:58

Fæddar 2010
Anna Metta Óskarsdóttir 04:01
Rakel Lind Árnadóttir 04:16
Karitas Líf Róbertsdóttir 05:53
Ásta Berg Ægisdóttir 05:59
Margrét Rós Júlíusdóttir 06:37

Fæddar 2009
Elva Lillian Sverrisdóttir 03:44
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:04
Arndís Eva Vigfúsdóttir 04:25
Lilja Kristín Viðarsdóttir 05:28
Lilja Ósk Eiríksdóttir 05:52

Fæddar 2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 03:46
Sara Mist Sigurðardóttir 04:09

Fæddar 2007
Hjördís Katla Jónasdóttir 03:23
Eydís Arna Birgisdóttir 03:24
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 03:39
Aníta Ýr Árnadóttir 03:57
Ísold Assa Guðmundsdóttir 04:05
Ronja Lena Hafsteinsdóttir 05:44

Fæddar 2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:18
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:25
Hanna Dóra Höskuldsdóttir 03:52

Fæddar 2005
Erlín 04:02

Fullorðnir
Ingibjörg Ásta Rúnarsdóttir 04:09
Wija Ariyani 05:10
Soffía Sveinsdóttir 06:34
Selma Ágústsdóttir 06:42
Þorbjörg Tryggvadóttir 06:42
Guðrún Ása Kristleifsdóttir 07:27

Besti tími stúlkur
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 03:18

Drengir

Fæddir 2017
Markús Benediktsson 09:31

Fæddir 2016
Skarphéðinn Krummi Dagsson 06:50
Elimar Leví Árnason 08:23
Elmar Andri Bragason 09:11

Fæddir 2015
Sigurður Gauti Sigurðsson 05:14
Höskuldur Bragi Hafsteinsson 06:23
Sigurður Örn Heiðarsson 06:43
Haukur Atli Bjarnason – í kerru 07:29

Fæddir 2014
Baldur Logi Benediktsson 05:33
Gunnar Carøe Pellesson 07:23

Fæddir 2013
Elmar Snær Árnason 04:30
Jakob Orri Ívarsson 04:51
Kristórfer Darri Karlsson 05:09
Andri Már Óskarsson 05:27
Arnar Ingi Heiðarsson 05:37
Hrafnkell Eyþórsson 05:56
Hilmir Dreki Guðmundsson 07:27

Fæddir 2012
Páll Örvar Þórarinsson 04:21
Helgi Fannar Oddsson 04:43
Patrekur Brimar Jóhannsson 04:58
Guðni Már Ægisson 05:12

Fæddir 2011
Sigmundur Jaki Sverrisson 03:54
Magnús Tryggvi Birgisson 03:55
Arnar Snær Birgisson 04:27
Hróbjartur Vigfússon 05:16

Fæddir 2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:12
Jón Trausti Helgason 04:13
Már Óskar Bjarnason 05:03
Stormur Leó Guðmundsson 07:10

Fæddir 2009
Elvar Ingi Stefánsson 03:42
Stefán Karl Sverrisson 04:05
Loftur Breki Hauksson 04:18
Elvar Atli Guðmundsson 04:21

Fæddir 2008
Bjarki Sigurður Geirmundarson 03:45
Árni Gunnar Sævarsson 04:20

Fæddir 2007
Frosti Sólon Albertsson 03:23
Eyþór Birnir Stefánsson 03:34
Kári Leó Kristjánsson 04:19
Oddur Örn Ægisson 06:18

Fæddir 2006
Halldór Halldórsson 03:24
Oliver Jan Tomzyk 03:29
Böðvar Thor Guðmundsson 04:02

Fæddir 2005
Jason Dagur Þórisson 03:41

Fullorðnir
Stefán Birnir Sverrisson 03:09
Karl Ágúst Matthíasson 05:09
Björn Grétarsson 05:09
Eyþór Jónsson 09:03

Besti tími karlar 
Stefán Birnir Sverrisson 03:09

Fyrri greinSöngpartý í Aratungu
Næsta greinStór hluti strandlínunnar hreinsuð