Alls tóku 138 hlauparar á öllum aldri þátt í Grýlupottahlaupinu sem fór fram laugardaginn 10. maí síðstliðinn. Bestum tímum náðu þau Anna Metta Óskarsdóttir (2010) sem hljóp á tímanum 3:09 mín og bróðir hennar, Andri Már Óskarsson (2013) sem hljóp á tímanum 3:17 mínútum.
Grýlupottahlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup verða 17. maí, 24. maí og 31. maí. Að loknum sex hlaupum fá þeir hlauparar sem ná að hlaupa fjögur hlaup viðurkenningu.
Skráning fer fram í suðurenda Selfosshallarinnar og hefst klukkan 10 en hlaupið er ræst klukkan 11. Hlauparar eru ræstir, sex í einu, með 30 sekúndna millibili og aðalatriðið er að vera með og hafa gaman.
Úrslit 10. maí 2025
Stelpur
2022
Lilja Magnea Sandholt – 07:45
Svanhildur María Kristinsdóttir – 07:50
Andrea Lillian Einarsdóttir – 07:53
Valdís Brá Olafsdóttir – 07:59
Elísabet Arna Hauksdóttir – 08:46
Flóra Mekkín Sveinsdóttir – 10:27
2021
Emilía Lind Hauksdóttir – 06:56
Ragnheiður Erla Eggertsdóttir – 07:29
Vaka Fanney Gunnarsdóttir – 09:10
2020
Helga Vala Aradóttir – 04:40
Elísabet Ósk Sigurðardóttir – 04:47
Kolbrún Edda Bjarnadóttir – 05:49
2019
Embla Ísey Steinþórsdóttir – 05:19
Glódís Orka Sveinsdóttir – 05:27
Rakel Saga Ragnarsdóttir – 05:38
Bergrós Inga Svavarsdóttir – 05:45
Elva Rebekka Karlsdóttir – 05:54
Sara Carøe Pellesdóttir – 05:56
Saoirse Magnea Jónasdóttir – 06:17
Máney Bjarkadóttir – 07:37
2018
Margrét Auður Pálsdóttir – 04:36
Fríða Dagmar Karlsdóttir – 05:06
Aldís Orka Arnardóttir – 05:08
Elena Eir Einarsdóttir – 05:21
Hrafnhildur Stella Hilmarsdóttir – 05:25
Heiðdís Emma Sverrisdóttir – 05:33
Þórey Linda Gísladóttir – 05:43
Tinna Ösp Smáradóttir – 05:55
Henný Louise S. Jörgensen – 06:50
Valdís Katla Kjartansdóttir – 07:23
2017
Elísabet Sara Ægisdóttir – 04:31
Vigdís Anna Elmarsdóttir – 04:39
Erika Ósk Valsdóttir – 04:42
Máney Elva Atladóttir – 04:48
Klara Sjöfn Ásgeirsdóttir – 05:00
Chloe Cieslowska – 05:12
Guðrún Nanna Sölvadóttir – 05:13
Árdís Lóa Sandholt – 05:19
Sólrún Dís Sigurðardóttir – 05:22
Ísey Ólöf Rafnsdóttir – 05:34
Viðja Antonsdóttir – 06:04
2016
Anna Viktoría Jónsdóttir – 03:53
Freyja Rún Axelsdóttir – 04:18
Elísabet Alba Ársælsdóttir – 04:22
Stefanía Eyþórsdóttir – 04:23
Heiðrún Lilja Gísladóttir – 05:22
2015
Steinunn Heba Atladóttir – 03:34
Írena Dröfn Arnardóttir – 04:04
Erna Huld Elmarsdóttir – 04:04
2014
Linda Björk Smáradóttir – 04:28
Álfheiður Embla Sverrisdóttir – 08:36
2013
Bjarkey Sigurðardóttir – 03:42
Aníta Mist Birgisdóttir – 04:16
Vigdís Katla Guðjónsdóttir – 06:11
2012
Sigríður Elva Jónsdóttir – 03:41
Guðbjörg Erla Annýjardóttir – 04:26
2010
Anna Metta Óskarsdóttir – 03:09
Svanhildur Edda Rúnarsdóttir – 03:27
Ásdís María Birgisdóttir – 04:20
Fullorðnar
Hugrún Björk Jörundardóttir – 03:34
Viktoría Rós Guðmundsdóttir – 03:45
Andrea Ýr Grímsdóttir – 04:36
Soffía Sveinsdóttir – 04:38
Vipada Kanajod – 06:42
Auður María Óskarsdóttir – 09:11
Strákar
2023
Máni Þór Sverrisson – 13:16
2022
Gunnar Kári Hraunarsson – 10:18
Elmar Orri Hlíðdal – 10:25
2021
Maron Elí Halldórsson – 06:15
Brynjar Kári Falkvard Kjartansson – 07:12
Brynjar Úlfur Halldórsson – 07:22
Grímur Einar Elíasson – 07:23
Jón Sigursteinn Gunnarsson – 07:26
Gunnar Breki Aronsson – 07:55
Tómas Logi Karlsson – 08:10
Örn Myrkvi Davíðsson – 08:32
2020
Sindri Hrafn Alexandersson – 04:41
Gestur Heiðar Thorlacius – 04:42
Guðjón Ægir Hjartarson – 04:58
Bjarki Freyr Árnason – 05:01
Hinrik Bragi Aronsson – 05:02
Oliver Riskus Ingvarsson – 05:22
Jón Ýmir Atlason – 05:43
Hilmar Breki Kristinsson – 06:01
Heiðar Waltersson – 06:02
Tjörvi Kristinsson – 06:33
Veigar Leó Júlíusson – 07:01
Arnaldur Jökull Birgisson – 07:04
2019
Elmar Gylfi Halldórsson – 04:29
Valur Freyr Ívarsson – 05:06
Gauti Berg Arnarsson – 05:38
Aron Hinrik Jónsson – 05:48
Eyþór Emil Kjartansson – 06:35
Benjamín Kristinsson – 07:02
Dagur Breki Traustason – 07:03
Arnór Antonsson – 07:10
2018
Kári Hrafn Hjaltason – 04:05
Óliver Kristmann Einarsson – 04:15
Jón Ragnar Hauksson – 04:21
Elías Atli Einarsson – 04:25
Gísli Jóhann Vigfússon – 04:29
Kolmar Ingi Eiríksson – 04:44
Óskar Frosti Davíðsson – 06:00
2017
Gabríel Guðjón Sigrúnarson – 04:14
Aron Daði Árnason – 04:15
Snorri Kristinsson – 04:25
Einar Waltersson – 04:44
2016
Örvar Elí Arnarson – 03:32
Elmar Andri Bragason – 03:41
Killéan Kári Jónasson – 04:13
Heimir Örn Hákonarson – 04:14
Ernir Rafn Eggertsson – 04:51
Halldór Hrafn Rúnarsson – 05:13
2015
Henning Þór Hilmarsson – 03:34
Héðinn Fannar Höskuldsson – 03:37
Höskuldur Bragi Hafsteinsson – 03:44
Guðjón Arnar Vigfússon – 04:12
Skjöldur Ari Eiríksson – 04:12
Jökull Rafn Traustason – 04:20
Grímur Örn Ægisson – 04:21
Magni Þór Ívarsson – 06:23
2014
Alexander Ingi Sverrisson – 04:26
2013
Andri Már Óskarsson – 03:17
Kristófer Darri Karlsson – 05:51
2012
Andri Fannar Smárason – 03:44
Svavar Orri Arngrímsson – 03:51
Ottó Ingi Annýjarson – 04:13
Guðsteinn Þór Sölvason – 06:31
Fullorðnir
Bragi Bjarnason – 03:42
Atli Hjörvar Einarsson – 03:46
Höskuldur Jensson – 03:46
Axel Sigurðsson – 04:13
Þórarinn Smári Thorlacius – 04:41
Ívar Bjarki Magnússon – 05:07
Sölvi Björn Hilmarsson – 06:17
Davíð Óskar Davíðsson – 08:31
Óskar Jakobsson – 09:13
Sverrir Andrésson – 13:16
Besti tími kvk: Anna Metta Óskarsdóttir (2010) – 03:09
Besti tími kk: Andri Már Óskarsson (2013) – 03:17
Brautarmet kvenna: Ásta Dís Ingimarsdóttir – 03:03
Brautarmet karla: Hjálmar Vilhelm Rúnarsson – 02:35