Grýlupottahlaup 2/2015 – Úrslit

Frábær þátttaka var í öðru Grýlupottahlaupi þessa „sumars“ á Selfossi síðastliðinn laugardag. Alls létu 154 hlauparar hvorki rok eða frost á sig fá.

Besta tímann hjá stelpunum átti Harpa Svansdóttir, 3:11 mín og hjá strákunum var það Teitur Örn Einarsson sem hljóp á 2:33 mín. Allir tímar eru hér fyrir neðan.

Þriðja hlaup ársins fer fram nk. laugardag, 2. maí. Skráning hefst kl. 10:30 og er fólk hvatt til að mæta tímanlega til að forðast biðraðir.

Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss.

Athugasemdir og ábendingar um hlaupið má gjarnan senda til Þuríðar Ingvarsdóttur á netfangið thuryingvars@gmail.com.

Stelpur

2012
Þórhildur Salka Jónsdóttir 07:55

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 06:21
Rakel Heiða Ármannsdóttir 07:04
Ásta Kristín Ólafsdóttir 07:17
Andrea Líf Gylfadóttir 07:49
Hildur Eva Bragadóttir 08:10
Diljá Sævarsdóttir 09:54
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 10:43

2010
Hrefna Rós Sylvía Hermannsd. 06:58
Daníela Jónsdóttir 09:50

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:45
Hekla Lind Axelsdóttir 05:35
Aníta Ósk Ægisdóttir 06:56
Lilja Ósk Eiríksdóttir 07:50

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:51
Anna Bríet Jóhannsdóttir 05:05
Arna Hrönn Grétarsdóttir 05:29
Sif Sverrisdóttir 05:32
Hildur Kristín Hermannsdóttir 05:55
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 06:06
Ragnhildur Elva Hauksdóttir 06:16
Sunneva Dís Eiríksdóttir 06:42
Kristín Björk Ólafsdóttir 06:57

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 04:32
Hildur Vala Ragnarsdóttir 05:05
Eydís Arna Birgisdóttir 05:06
Dagný Katla Karlsdóttir 05:07
Freyja Sæþórsdóttir 05:29
Erla Björt Erlingsdóttir 05:44
Dagný Guðmunda Sigurðard. 06:49
Hjördís Katla Jónasdóttir 06:53

2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 04:19
Eydís Ósk Jónsdóttir 04:30
Þórkatla Loftsdóttir 04:30
Kristín Guðmundardóttir 04:55
Áslaug Andrésdóttir 04:56
Melkorka Katrín Hilmisdóttir 06:37
Sigrún Björk Björnsdóttir 06:51

2005
Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 04:18
Katrín Ágústsdóttir 04:19
Linda Björg Sigurðardóttir 04:44
Elísabet Ingvarsdóttir 04:46
Guðlaug Ásgeirsdóttir 04:56
Alísa Ruth Andradóttir 04:59
Karitas Hróbjartsdóttir 05:32
Sóldís Malla Steinarsdóttir 07:47

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:31
Thelma Karen Siggeirsdóttir 03:56
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:11

2003
Eva María Baldursdóttir 03:48
Elínborg Guðmundardóttir 04:28
Aþena Sól Ármannsdóttir 04:52
Tanja Margrét Fortes 04:58
Telma Eik Jónsdóttir 05:02
Sara Líf Ármannsdóttir 06:00
Sif Grímsdóttir 06:42
Sara Ægisdóttir 06:43
Dísella Diljá Andrésdóttir 06:52

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 03:25
Hildur Helga Einarsdóttir 03:35
Valgerður Einarsdóttir 03:45
Helena Ágústsdóttir 04:06
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd. 04:15

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 03:32

2000
Elísa Siggeirsdóttir 04:08

Fullorðnir
Harpa Svansdóttir 03:11
Elsa Margrét Jónasdóttir 04:07
Steinunn Pétursdóttir 04:37
Sylvía Eðvaldsdóttir 04:59
Kristín Sveinsdóttir 05:05
Guðbjörg Rós Haraldsdóttir 05:12
Sigríður Rós Sigurðardóttir 05:29
Lilja Dögg Erlingsdóttir 05:43
Þórunn Ösp Jónasdóttir 06:51
Ragnhildur Guðrún Eggertsd. 06:58

Besti tími stelpur
Harpa Svansdóttir 03:11

Strákar

2012
Henry James Pew 09:30
Eyþór Orri Axelsson 10:32
Aron Logi Hafþórsson 12:09
Patrekur Brimar Jóhannsson 14:07

2011
Ingi Þór Gunnarsson 07:02
Magnús Tryggvi Birgisson 07:25
Óðinn Freyr Hallsson 07:44
Einar Jökull Eyþórsson 08:01

2010
Kári Valdín Ólafsson 05:22
Guðjón Sabatino Orlandi 05:31
Ingileifur Áki Jónsson 06:02
Benedikt Hrafn Guðmundsson 06:04
Gunnar Ágúst Sigurðsson 06:32

2009
Birgir Logi Jónsson 04:34
Þjóðrekur Hrafn Eyþórsson 04:42
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:55
Jökull Ernir Steinarsson 05:17
Þórarinn Óskar Ingvarsson 05:32

2008
Ísak Adolfsson 04:10
Gunnar Hrafn Birgisson 04:20
Kristján Breki Jóhannsson 04:21
Jón Tryggvi Sverrisson 04:52
Kristján Kári Ólafsson 04:55
Vignir Sæþórsson 05:12
Sigurður Ingi Björnsson 05:20
Vésteinn Loftsson 05:32
Jakop Máni Hafþórsson 05:36
Árni Gunnar Sævarsson 05:39
Björgvin Hermannsson 06:07
Þórður Már Steinarsson 06:08
Grímur C. Ólafsson 06:33

2007
Bjarni Dagur Bragason 04:03
Jón Starkaður Eyþórsson 04:21
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 04:24
Garðar Freyr Bergsson 04:29
Pétur Hartmann Jóhannsson 04:38
Hafþór Elí Gylfason 05:22

2006
Dagur Jósefsson 03:49
Logi Freyr Gissurarson 04:07
Óliver Pálmi Ingvarsson 04:17
Birkir Hrafn Eyþórsson 04:19
Pálmi Ragnarsson 04:28
Jón Finnur Ólafsson 04:30
Atli Dagur Guðmundsson 04:59
Jóhann Már Guðjónsson 05:18

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:33
Einar Breki Sverrisson 03:46
Fannar Hrafn Sigurðarson 03:56
Grétar Snær Haraldsson 04:35
Andri Steinn Birnarson 05:17
Daníel Arnar Víðisson 05:59
Þórður Atli Þrastarson 06:09

2004
Hans Jörgen 03:09
Jón Smári Guðjónsson 03:20
Jóhann Fannar Óskarsson 03:50
Dagur Steinarsson 04:07

2003
Reynir Örn Einarsson 03:36
Skúli Bárðarson 04:53
Matthías Sæþórsson 06:34

2002
Dagur Fannar Einarsson 03:03
Vilhelm Freyr Steindórsson 03:17
Kolbeinn Loftsson 03:22
Hákon Birkir Grétarsson 03:23
Tryggvi Þórisson 03:41
Tryggvi Sigurberg Traustason 03:43
Bjarki Birgisson 03:44
Ármann Baldur Bragason 06:03

2000
Benedikt Fadel Farag 02:59
Pétur Már Sigurðsson 03:08

Fullorðnir
Teitur Örn Einarsson 02:33
Sverrir Jón Einarsson 04:53
Bárður Árnason 04:54
Jón Þór Antonsson 05:03
Björn E. Grétarsson 05:20
Sverrir Einarsson 05:31
Hermann Ólafsson 06:08
Gunnar Örn Jónsson 07:01
Ólafur Guðmundsson 07:17
Hjalti Jón Kjartansson 10:44

Besti tími strákar
Teitur Örn Einarsson 02:33

Fyrri greinGóð mæting í styrktaræfingar Tönju Kolbrúnar
Næsta greinStrætóferðir falla niður komi til verkfalla