Grýlupottahlaup 2/2013 – Úrslit

Rúmlega 100 hlauparar á öllum aldri hlupu í 2. umferð Grýlupottahlaupsins á Selfossi í gærmorgun. Teitur Örn Einarsson og Andrea Victorsdóttir áttu bestu tíma hlaupsins.

Þau settu um leið brautarmet en í ár er hlaupin ný hlaupaleið með endamark á frjálsíþróttavellinum.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð og lýkur þann 11. maí. Skráning hefst kl. 10:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, á íþróttavellinum. Hlaupið hefst kl. 11:00.

Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur samanlagt úr fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Stelpur

2011
Andrea Líf Gylfadóttir 8.01
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 9.31

2010
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 8.29

2009
Eva Lind Tyrfingsdótir 6.08
Eydís Lilja Viðarsdóttir 9.14

2008
Anna Bríet Jóhannsdóttir 6.11
Hugrún Birna Hjaltadóttir 6.16
Díana Hrafnkelsdóttir 6.29
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 8.37

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 5.14
Aníta Ýr Árnadóttir 5.28
Eydís Arna Birgisdóttir 5.29
Helga Júlía Bjarnadóttir 5.52
Arnbjörg Ýr Sigurðardóttir 6.22
Andría Líf Grímsdóttir 6.22
Erla Björt Erlingsdóttir 7.05

2006
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4.45

2005
Hildur Embla Finnsdóttir 4.58
Katrín Ágústsdóttir 5.18

2004
Kolbrún Jana Birgisdóttir 5.25

2003
Evelin Þóra Jósefsdóttir 3.34
Guðrún Stella Ásbjörnsdóttir 4.03
Kristrún Hvan Ólafsdóttir 4.13
Sólrún María Jóhannsdóttir 4.30
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir 4.31
Eva María Baldursdóttir 4.32
Hrafnhildur Marlem Lýðsdóttir 5.15

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 3.50
Helena Ágústsdóttir 5.19

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 3.34
Daníela Magnúsdóttir 3.56
Díana Dögg Svavarsdóttir 4.41
Soffía Ornella Grímsdóttir 4.44

2000
Elísa Rún Siggeirsdóttir 3.37
Brynhildur Ágústsdóttir 4.29
Arndís María Finnsdóttir 5.04

1999
Harpa Svansdóttir 3.22
Halla María Magnúsdóttir 4.52

1998
Sesselja Sólveig Birgisdóttir 6.29

1997
Andrea Victorsdóttir 3.07
Alexía Sól Kristjánsdóttir 3.54

Fullorðnir
Álfheiður Tryggvadóttir 5.38
Helena Herborg Guðmundsdóttir 5.52
Sigríður Rós Sigurðardóttir 6.16
Sigurlín Garðarsdóttir 6.29
Hildigunnur Kristinsdóttir 8.29
Inga Birna Pálsdóttir 9.08

Strákar

2010
Óskar Eli Bjarnason 9.51

2009
Birgir Logi Jónsson 6.30

2008
Jón Tryggvi Sverrisson 5.36
Kristján Kári Ólafsson 5.45
Sigurður Ingi Björnsson 6.21
Gunnar Hrafn Birgisson 6.31
Benóný Ágústsson 6.57
Sindri Snær Gunnarsson 7.39
Jakob Máni Hafþórsson 8.45

2007
Bjarni Dagur Bragason 5.02
Sævin Máni Lýðsson 5.15
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 5.18
Ársæll Árnason 5.31
Emil Rafn Kristófersson 5.38
Hafþór Eli Gylfason 5.51

2006
Dagur Jósefsson 4.00
Brynjar Bergsson 4.13
Logi Freyr Gissurarson 4.15
Jónas Karl Gunnlaugsson 4.25
Jóhann Már Guðjónsson 4.28
Guðjón Árnason 4.36
Sigurður Logi Sigursveinsson 4.40
Hannes Kristinn Ívarsson 4.47
Ari Hrannar Bjarnason 5.00
Jón Finnur Ólafsson 5.11
Rúnar Ingi Jóhannsson 5.18
Sindri Snær Ólafsson 5.19
Birkir Máni Sigurðarson 5.43
Hjörvar Steinarsson 5.50
Arnar Daði Viðarsson 6.22

2005
Einar Breki Sverrisson 3.51
Ottó Már Bergþórsson 5.33
Rúnar Freyr Gunnarsson 5.45
Baldur Þór Ólafsson 6.03

2004
Hans Jörgen Ólafsson 3.21
Jón Smári Guðjónsson 3.37
Sindri Snær Bjarnason 3.47
Einar Ingi Ingvarsson 3.57
Einar Gunnar Gunnlaugsson 4.13
Óli Þorbjörn Guðbjartsson 4.18
Almar Steindórsson 4.25
Geirmundur Viðar Sigurðsson 4.29

2003
Guðmundur Tyrfingsson 3.08
Aron Fannar Birgisson 3.21
Hjalti Snær Helgason 3.35
Elvar Eli Hallgrímsson 4.13
Bjarki Breiðfjörð 4.22
Jón Vignir Pétursson 4.23
Skúli Bárðarson 4.48

2002
Bjarki Birgisson 3.40
Jón Karl Sigurðsson 4.20
Árni Bárðarson 4.56

2001
Erlingur Örn Birgisson 4.02

2000
Benedikt Fatdel 3.19
Valgarður Uni Arnarsson 3.24

1999
Guðbrandur Nói Lingþórsson 4.01
Sigurjón Guðbjartur Jónasson 4.08

1998
Teitur Örn Einarsson 2.42

Fullorðnir
Sverrir Jón Einarsson 3.52
Bjarni Már Magnússon 4.07
Gissur Jónsson 4.31
Guðmundur Karl Sigurdórsson 4.32
Ayu 6.21

Fyrri greinHestafjör í dag
Næsta greinSandfok á Suðurlandi