Grýlupottahlaup 1/2017 – Úrslit

Fyrsta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta vorið fór fram síðastliðinn laugardag. Þetta er í 48. skipti sem hlaupið er haldið. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:16 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:45 mín.

Þátttaka í fyrsta hlaupinu var góð og vonandi verður hún það áfram. Alls hlupu 146 hlauparar en fyrsta hlaupið var hluti af vegabréfaleiknum Gaman saman á Vori í Árborg.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:30 og fer hún fram í Tíbrá.

Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 29. apríl, 6. maí, 13. maí, 20. maí og 27. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Stefnt er á að hafa verðlaunaafhendingu fimmtudaginn 1. júní í Tíbrá klukkan 11.

Úrslit í Grýlupottahlaupi 1/2017:

Stelpur

2015
Helga Þorbjörg Birgisdóttir 13:25

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 07:54

2013
María Katrín Björnsdóttir 05:53
Thelma Sif Árnadóttir 07:35
Steinunn Hekla Hafsteinsd. 07:40
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 08:09
Karen Líf Ægisdóttir 08:24
Eva Katrín Daðadóttir 10:06

2012
Sigríður Elva Jónsdóttir 05:26
Ponynclio Axelsdóttir 06:34
Þórunn Elva Ingimarsdóttir 07:07

2011
Hildur Eva Bragadóttir 05:00
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 05:07
Andrea Líf Gylfadóttir 05:12
Ingibjörg Anna Sigurjónsd. 05:24
Stella Natalía Ársælsdóttir 05:58
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 06:05
Diljá Sævarsdóttir 06:12

2010
Rakel Lind Árnadóttir 04:43
Anna Metta Óskarsdóttir 05:16
Karitas Líf Róbertsdóttir 05:31
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 05:57
Rannveig Helga Kjartansd. 06:09
Margrét Rós Júlíusdóttir 06:37
Ásta Berg Ægisdóttir 07:41

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:15
Eva Lind Tyrfingsdóttir 04:32
Guðrún Sif Ársælsdóttir 05:54

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:19
Karen Drífa Magnúsdóttir 04:21
Magdalena Ósk Einarsdóttir 04:28
Elsa Karen Sigmundsdóttir 04:29
Ásta Óskarsdóttir 04:55
Guðrún Birna Kjartansdóttir 06:40
Erla Maren Arilíusdóttir 06:40

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 03:56
Dagný Katla Karlsdóttir 03:58
Hjördís Katla Jónasdóttir 04:01
Auður Elísabet Þórðardóttir 04:05
Aníta Ýr Árnadóttir 04:09
Selma Axelsdóttir 04:22
Hulda Hrönn Bragadóttir 04:37
Dagný Guðmunda Sigurðard. 05:21
Tekla Mist Guðmundsdóttir 05:34
Lilja Dögg Brynjarsdóttir 06:05
Inga Guðrún Halldórsdóttir 06:10
Helga Júlía Bjarnadóttir 06:16
Ásdís Eva Magnúsdóttir 06:18

2006
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 03:36
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:45
Álfrún Diljá Kristínardóttir 04:07
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:09
Ragnheiður Petra Ómarsd. 04:46

2005
Elísabet Ingvarsdóttir 05:12

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:16
Sara Lind Aronardóttir 03:49
Hildur Tanja Karlsdóttir 04:04
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:08
Helena Marisdóttir 04:23
Svava Hlynsdóttir 04:44

2003
Emilía Sól Guðmundsd 03:45

2002
Unnur María Ingvarsdóttir 03:30

Fullorðnir
Vanessa Weilbuchner 04:04
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir 04:25
Íris Böðvarsdóttir 04:52
María Maronsdóttir 04:55
Vala Guðlaug Jónsdóttir 04:59
Þórhildur Ingvadóttir 05:33
Wija Ariyani 05:54
Sigríður Rós Sigurðardóttir 06:05
Unnur Guðmundsdóttir 06:41
Kristjana Hallgrímsdóttir 07:08

Besti tími stelpur
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:16

Strákar

2013
Elmar Snær Árnason 06:04
Andri Már Óskarsson 07:34
Egill Frosti Ólafsson 09:24

2012
Aron Logi Hafþórsson 06:52
Arnar Bent Brynjarsson 07:08
Guðni Már Ægisson 07:44
Guðsteinn Þór Sölvason 09:08

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 04:32
Steinþór Blær Óskarsson 05:29
Benedikt Baldursson 05:45
Guðmundur Þór Einarsson 06:00

2010
Gunnar Ágúst Sigurðsson 04:34
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:36
Axel Úlfar Jónsson 05:11
Jón Arnar Ólafsson 05:35
Thomas Lárus Jónsson 05:40
Elmar Elí Fannarsson 06:27

2009
Birgir Logi Jónsson 03:53
Adam Nökkvi Ingvarsson 04:21
Elvar Ingi Stefánsson 04:32
Þórarinn Óskar Ingvarsson 05:36
Valgeir Örn Ágústsson 05:52
Mikael Þór Daðason 05:57
Elvar Atli Guðmundsson 06:02

2008
Þorvaldur Logi Þórarinsson 03:49
Guðbergur Davíð Ágústsson 03:59
Helgi Reynisson 04:08
Ívar Helgi Ómarsson 04:13
Bjarki Sigurður Geirmundarson 04:39
Árni Gunnar Sævarsson 04:51
Sindri Snær Gunnarsson 05:02
Jakob Máni Hafþórsson 05:05
Guðlaugur Tristan Guðmundss. 05:13
Kristján Kári Ólafsson 05:24
Sigurður Ingi Björnsson 05:24
Grímur Ólafsson 06:10
Eyþór Daníel Harðarson 06:31
Daníel Ingi Guðlaugsson 07:23

2007
Bjarni Dagur Bragason 03:54
Eyþór Birnir Stefánsson 03:57
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 04:00
Örn Breki Sigurgeirsson 04:26
Hafþór Elí Gylfason 04:29
Oddur Örn Ægisson 05:27
Kári Leó Kristjánsson 05:31
Kristján Snær Sigurðsson 05:45
Aron Arnar Fannarsson 06:20

2006
Halldór Halldórsson 03:29
Oliver Darri Arnarsson 03:30
Jónas Karl Gunnlaugsson 03:39
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:45
Logi Freyr Gissurarson 04:00
Jón Finnur Ólafsson 04:07
Hannes Kristinn Ívarsson 04:12
Sindri Snær Ólafsson 04:32
Jóhann Már Guðjónsson 05:56
Gabríel Ási Ingvarsson 07:32

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:26
Rúrik Nikolaj Bragin 03:29
Fannar Hrafn Sigurðsson 03:34
Tómas Þorsteinsson 03:57
Hreimur Karlsson 04:02
Elías Karl Heiðarsson 04:11
Guðmundur Örn Júlíusson 04:52

2004
Sæþór Atlason 03:09
Agnar Pedro Baldursson 03:56
Geirmundur Viðar Sigurðsson 05:48

2003
Unnsteinn Reynisson 03:14

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:45

Fullorðnir
Benedikt Fadel Farag 02:56
Leó Snær Róbertsson 03:05
Geirmundur Sigurðsson 04:46
Ólafur Guðmundsson 05:24
Jón Sveinberg Birgisson 05:26

Besti tími strákar
Dagur Fannar Einarsson 02:45

Fyrri greinÁ því herrans ári – sýning í Húsinu á Eyrarbakka
Næsta greinOrðsendingar frá verðlaunahöfundi