Grýlupottahlaup 1/2014 – Úrslit

Frábær þátttaka var í fyrsta Grýlupottahlaupinu á Selfossi í dag. Hlaupið var í blíðskaparveðri en alls tók 161 hlaupari þátt í hlaupinu og var það langt fram úr væntingum mótshaldara.

Hlaupaleiðinni var breytt örlítið en vegalengdin er sú sama, rúmir 850 metrar. Bestum tíma hjá stelpunum náði Helga Margrét Óskarsdóttir, 3,35 mín og hjá strákunum var það Daði Arnarsson sem hljóp á 2,43 mín.

Stelpur

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 7,10
Hildur Eva Bragadóttir 7,15

2010
Rakel Lind Árnadóttir 7,08
Eygló Rún Þórarinsdóttir 7,20
Margrét Rós Júlíusdóttir 8,00
Brynja Sigurþórsdóttir 8,26
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 13,32

2009
Jóhanna Naomi 5,34
Bryndís Embla Einarsdóttir 6,14

2008
Anna Bríet Jóhannsdóttir 5,30
Díana Hrafnkelsdóttir 5,34
Hugrún Birna Hjaltadóttir 5,38
Margrét Sigurþórsdóttir 5,52
Birta Dís Ævarsdóttir 5,54
Brynhildur Rut Sigurðardóttir 6,40

2007
Eydís Arna Birgisdóttir 4,37
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 4,41
Aníta Ýr Árnadóttir 4,54
Viktoría Ösp Einarsdóttir 5,07
Bergrós Björnsdóttir 5,16
Linda Ýr Guðrúnardóttir 5,20
Erla Björt Erlingsdóttir 5,29
Andrea Líf Grímsdóttir 5,30
Helga Júlía Bjarnadóttir 5,54
Arndís Ósk Sævarsdóttir 6,30
Rakel Ölversdóttir 8,32

2006
Þórhildur Arnarsdóttir 4,53
Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir 4,57
Diljá Salka Ólafsdóttir 6,53

2005
Emma Fía Andrésdóttir 4,17
Guðlaug Ásgeirsdóttir 4,20
Sigurbjörg Hróbjartsdóttir 4,27
Hildur Mæja Guðmundsdóttir 4,52
Lísa Vokes 4,59
Karitas Hróbjartsdóttir 5,14
Ólafía Guðrún Friðriksdóttir 5,21
Agnes Ásta Ragnarsdóttir 5,25
Katrín Ölversdóttir 8,20

2004
Lára Bjarnadóttir 4,29
Kolbrún Jara Birgisdóttir 4,30
Thelma Karen Siggeirsdóttir 4,44
Íris Birgisdóttir 5,40

2003
Evelyn Þóra Jósefsdóttir 3,58
Telma Eik Jónsdóttir 4,45
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir 4,59
Nadía Rós Axelsdóttir 5,29

2002
Hildur Helga Einarsdóttir 3,40
Sigrún Stefánsdóttir 4,26
Kristín Ósk Sigmundsdóttir 4,36
Birta Rún Hafþórsdóttir 4,47

2001
Helga Margrét Óskarsdóttir 3,35
Birgitta Mekkin Þórisdóttir 4,15
Eygló Anna Arnardóttir 4,20
Soffía Ornella 4,33
Júlíanna Hjaltadóttir 4,44
Rakel Helga Rögnvaldsdóttir 4,45
Elísabet Auður Guðnadóttir 4,47

2000
Elísa Siggeirsdóttir 4,24
Arndís María Finnsdóttir 4,25

1999
Lilja Dögg Erlingsdóttir 3,58

Fullorðnir
Sigríður Bogadóttir 4,37
Anna Einarsdóttir 5,24
Svava Sigurðardóttir 5,29
Sigurlín Hrafnkelsdóttir 5,33
Hrefna Björg Ragnarsdóttir 5,34
Álfheiður Tryggvadóttir 5,36
Sigríður Rós Sigurðardóttir 5,38
Hrönn Erlingsdóttir 5,44
Hildur Jónsdóttir 7,35

Besti tími stelpur
Helga Margrét Óskarsdóttir 3,35

Strákar

2011
Einar Jökull Eyþórsson 7,52
Birgir Hartmann Guðfinnsson 8,10
Magnús Tryggvi Birgisson 8,20
Ingimar Bjartur Jóhannsson 9,20
Veigar Elí Ölversson 10,01

2010
Benedikt Hrafn Guðmundsson 6,46
Kári Valdín Ólafsson 6,52
Jón Trausti Helgason 7,00
Kristján Karl Valtýsson 7,23
Jón Arnar Ólafsson 8,18

2009
Adam Nökkvi Ingvarsson 5,41
Joshua Eldar 7,34

2008
Gunnar Hrafn Birgisson 4,32
Ísak Adolfsson 4,34
Þorvaldur Logi Þórarinsson 4,40
Guðbergur Davíð Ágústsson 5,24
Sigurður Ingi Björnsson 5,33
Jón Tryggvi Sverrisson 5,36
Eyþór Daníel Harðarson 5,46
Sindri Snær Gunnarsson 5,53
Grímur C. Ólafsson 7,27
Valtýr Rúnar Valtýsson 7,43

2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 4,22
Bjarni Dagur Birgisson 4,30
Garðar Freyr Bergsson 4,57
Kristján Snær Sigurðsson 6,57

2006
Dagur Jósefsson 3,50
Dagur Rafn Gíslason 4,07
Brynjar Bergsson 4,12
Logi Freyr Gissurarson 4,16
Arnór Daði Viðarsson 4,19
Sigurður Logi Sigursveinsson 4,20
Birkir Hrafn Eyþórsson 4,21
Birgir Þór Þórmundsson 4,33
Atli Dagur Guðmundsson 4,36
Jón Finnur Ólafsson 4,37
Óliver Pálmi Ingvarsson 4,45
Jóhann Már Guðjónsson 4,47
Hjörvar Steinarsson 5,11
Sindri Snær Ólafsson 5,17
Gísli Steinn Hjaltason 5,18
Hörður Anton Guðfinnsson 5,23
Hannes Kristinn Ívarsson 5,27
Vignir Steinarsson 5,41
Nökkvi Tómasson 6,39

2005
Einar Breki Sverrisson 3,45
Fannar Hrafn Sigurðarson 4,09
Rúrik Nikolai Bragin 4,41
Leifur Darri Hjörvarsson 4,56
Jökull Logi Gunnarsson 5,19
Rúnar Freyr Gunnarsson 5,22
Óskar Ingi Helgason 8,13

2004
Hans Jörgen Ólason 3,25
Jón Smári Guðjónsson 3,50
Ólafur Bergmann Halldórsson 3,52
Sindri Snær Bjarnason 4,04
Aron Lucas Vokes 4,13
Haukur Arnarsson 4,20
Leifur Þór Leifsson 4,27
Agnar Petro Baldursson 4,31
Jóhann Fannar Óskarsson 4,39
Sigurjón Óli Ágústsson 4,44
Geirmundur Viðar Sigurðsson 5,00

2003
Guðmundur Tyrfingsson 3,02
Aron Fannar Birgisson 3,27
Hjalti Snær Helgason 3,32
Aron Darri Auðunsson 3,51
Elvar Elí Hallgrímsson 3,56
Bjarki Breiðfjörð 4,24
Matthías Viðar Ólafsson 4,29
Reynir Örn Einarsson 4,31
Reynir Freyr Sveinsson 5,31

2002
Rúnar Baldursson 3,56
Hlynur Héðinsson 4,06
Bjarki Birgisson 4,27

2001
Þorvarður Hjaltason 3,40
Arnór Bjarki Eyþórsson 4,10

2000
Benedikt Fatdel Farag 2,56
Pétur Már Sigurðsson 2,58
Guðjón Baldur Ómarsson 3,08
Valgarður Uni Arnarsson 3,34

1999
Daði Arnarsson 2,43
Sigurjón Guðbjartsson 3,30

Fullorðnir
Teitur Örn Einarsson 2,48
Halldór Gísli Sigþórsson 3,53
Sverrir Jón Einarsson 4,02
Gissur Jónsson 4,38
Jón Þór Antonsson 4,46
Bergur Sverrisson 4,57
Atli Vokes 4,58
Einar Jakob Jóhannsson 5,31
Guðmundur Karl Sigurdórsson 6,46

Besti tími strákar
Daði Arnarsson 2,43

Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur samanlagt úr fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Hlaupin fara fram sex laugardaga í röð: 26/4, 3/5, 10/5, 17/5, 24/5 og 31/5. Verðlaunaafhending verður laugardaginn 7. júní.

Fyrri greinHandboltaveturinn búinn
Næsta greinAlvarlegt umferðarslys á Hellisheiði