Grunnskólamótinu frestað

Vegna slæmrar veðurspár hefur frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss ákveðið að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem átti að fara fram á mánudag.

Mótið verður haldið fimmtudaginn 6. júní klukkan 16:30 á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.

Tekið er við skráningum fram á þriðjudag.

Fyrri greinLeggur til að Laugalandsskóla verði lokað
Næsta greinAukið flæði upplýsinga