Stúdíó Sport hlaup Frískra Flóamanna var haldið á Selfoss í morgun. Rúmlega eitthundrað hlauparar voru skráðir í hlaupið.
Þau hafa ekki verið mörg víðavangshlaupin síðustu mánuðina og það var ekki annað að sjá en að hlaupagarparnir, sem voru á öllum aldri, væru glaðir með að fá að hlaupa út í sumarið.
Boðið var upp á 5 km og 10 km hlaup en vegna sóttvarnarreglna var ekki fært að halda krakkahlaupið þar sem fyrirséð var að því myndi fyljga meiri hópamyndun.
Það blés aðeins á hlauparana í morgun en fólk lét það ekki á sig fá og stemningin var góð á hlaupaleiðinni allri. Hér fyrir neðan er myndir af keppendum í 5 km hlaupi.
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4019-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4028-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4053-copy-1024x683.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4070-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4075-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4086-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4100-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4104-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4138-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4142-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4168-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4188-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4199-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4202-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4225-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4242-copy-1024x682.jpg)
![](https://www.sunnlenska.is/wp-content/uploads/2021/05/IMG_4243-copy-1024x682.jpg)