Gintare tekur við þjálfun yngri flokka

Gintare Rašimienė. Ljósmynd/Selfoss

Gintare Rašimienė var fyrir tímabilið ráðin þjálfari 3. og 4. flokk kvenna hjá handknattleiksdeild Selfoss og er samningur hennar til ársins 2025.

Gintare er með mikla reynslu og menntun í þjálfun en hún er til að mynda með Master Coach gráðu frá evrópska handknattleikssambandinu og doktorsgráðu í íþróttafræði.

Þá var hún aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í fyrra þegar liðið vann sig upp í Olísdeild kvenna.

Fyrri greinÁin ruddist langt upp á tún
Næsta greinSelfoss stóð í Stjörnunni