Fjórtán Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Ljósmynd/Selfoss.net

Alls hafa fjórtán Selfyssingar verið valdir í yngri landslið Íslands í handbolta nú í byrjun árs.

Þjálfarar U-21, U-19 og U-17 ára landsliða karla og U-19 og U-17 ára landsliða kvenna völdu æfingahópa fyrir komandi verkefni í vor og sumar. Leikmenn Selfoss eru eftirtaldir:

U-21 karla
Alexander Hrafnkelsson
Guðjón Baldur Ómarsson

U-19 karla
Elvar Elí Hallgrímsson
Ísak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi Þórisson

U-17 kvenna
Tinna Sigurrós Traustadóttir

U-17 karla
Daníel Þór Reynisson
Einar Gunnar Gunnlaugsson
Hans Jörgen Ólafsson
Sæþór Atlason
Sigurður Snær Sigurjónsson
Gabríel Ágústsson
Jason Dagur Þórisson

Það verður gaman að fylgjast með þessu efnilega fólki í framtíðinni.

Fyrri greinSelfossliðin töpuðu bæði
Næsta greinNaumt tap á útivelli