Fjórar frá Selfossi í ´98 æfingahóp

Fjórir leikmenn frá Umf. Selfoss hafa verið valdir í fjörutíu leikmanna æfingahóp stúlknalandsliðsins í handbolta fæddra árið 1998.

Þetta eru þær Ísabella Ingimundardóttir, Karen María Magnúsdóttir, Sesselja Sólveig Birgisdóttir og Þóra Jónsdóttir.

Hópurinn kemur saman á morgun og æfir fram á sunnudag.

Fyrri greinBjörgunarmiðstöðin að líkindum seld
Næsta greinHlaupvatn komið í Gígjukvísl