Engar fótboltaæfingar á Selfossi í dag

Selfosvöllur. Ljósmynd/Selfoss Fótbolti

Knattspyrnudeild Selfoss hefur fellt niður allar æfingar og leiki í dag vegna kórónuveirusmits hjá félaginu.

Í tilkynningu frá knattspyrnudeildinni segir að beðið sé eftir frekari upplýsingum frá smitrakningu og talið öruggast að sýna ábyrgð í því að bíða út daginn.

Fyrri greinGuðlaugur vann Pétursbikarinn
Næsta grein142 í einangrun á Suðurlandi