Eitt fjölmennasta kvennamót ársins

Lancome opið kvennamótið var haldið á golfvellinum á Strönd síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri.

Alls voru 96 konur skráðar til leiks en 87 konur luku keppni og er þetta með stærstu kvennamótum sem haldin eru á landinu ár hvert.

1. flokkur
1. sæti Jóna Sigríður Halldórsdóttir GR 41 punktur
2. sæti María Málfríður Guðnadóttir GKG 39 punktar
3. sæti Sigrún Edda Jónsdóttir NK 36 punktar

2. flokkur
1. sæti Auður Ósk Þórisdóttir GKJ 38 punktar
2. sæti Alda Harðardóttir GKG 36 punktar
3. sæti Guðrún Dröfn Eyjólfsdóttir GHR 34 punktar

3. flokkur
1. sæti Unnur Pétursdóttir GKJ 39 punktar
2. sæti Krístín Eiríksdóttir GKG 33 puntar
3. sæti Margrét Richter GR 33 punktar

Næstar holu
2. braut Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK 1,72 mtr
4. braut Björg Traustadóttir GÓ 2,26 mtr
8. braut Regína Sveinsdóttir GKB 2,32 mtr
11.braut Oddný Sigsteinsdóttir GR 2,16 mtr
13.braut Margrét Richter GR 3,82 mtr

GHR þakkar kylfingum fyrir komuna og vinningshöfum innilega til hamingju með sigurinn. Heildverslunin Terma var stuðningsaðili mótsins.