Dregið í jólahappdrætti unglingaráðs

Í morgun var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1356.

Vinningarnir í happdrættinu voru 30 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 518.100 krónur.

Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:

1. Árvirkinn Sjónvarp 189.900,- miði nr. 1356
2. TRS Spjaldtölva 49.900,- miði nr. 355
3. Hótel Stracta Hellu Gisting kvöld- og morgunv 27.500,- miði nr. 502
4. Bílverk BÁ þrif og bón 25.000,- miði nr. 1313
5. Veitingarhúsið Varmá Kvöldverður 20.000,- miði nr. 17
6. Laugavatn fontana Dekurpakki fyrir 2 20.000,- miði nr. 143
7. Kayakferðir Stokkseyri 4 Robinson Krúsó ferðir 17.800,- miði nr. 1255
8. Húsasmiðjan/Blómaval gjafabréf 15.000,- miði nr. 642
9. Tryggvaskáli gjafabréf 14.000,- miði nr. 986
10. Hótel Selfoss kvöldmatur f/2 13.000,- miði nr. 1302
11. Cleopatra gjafabréf 10.000,- miði nr. 12
12. Ljósmyndastofa Suðurlands gjafabréf 10.000,- miði nr. 778
13. Veitingahúsið Kaktus Gjafabréf 10.000,- miði nr. 1469
14. Karl Úrsmiður gjafabréf 8.000,- miði nr. 1110
15. Do Er Mi Gjafabréf 8.000,- miði nr. 917
16. Barón Húfa og Trefill 7.000,- miði nr. 53
17. Kaffi Krús gjafabréf 7.000,- miði nr. 1226
18. Rakarastofan gjafabréf 6.000,- miði nr. 633
19. Baldvin og Þorvaldur gjafabréf 5.000,- miði nr. 415
20. Byko/Intersport gjafabréf 5.000,- miði nr. 262
21. Byko/Intersport gjafabréf 5.000,- miði nr. 297
22. Menam gjafabréf 5.000,- miði nr. 812
23. MS Ostakarfa 5.000,- miði nr. 910
24. Snyrtistofa Ólafar gjafabréf 5.000,- miði nr. 177
25. Sportbær gjafabréf 5.000,- miði nr. 204
26. Veróna gjafabréf 5.000,- miði nr. 921
27. Sjafnarblóm gjafabréf 5.000,- miði nr. 602
28. Hársnyrtistofa Österby gjafabréf 5.000,- miði nr. 1079
29. Hársnyrtistofa Österby gjafabréf 5.000,- miði nr. 657
30. Hársnyrtistofa Österby gjafabréf 5.000,- miði nr. 833

Vinninganna er hægt að vitja í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.

Fyrri greinPartur af jólastemmningu Sunnlendinga
Næsta greinHellisheiðin lokuð