Dregið í jólahappdrætti unglingaráðs

Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 322.

Vinningarnir í happdrættinu voru 30 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 597.900 krónur.

Vinningsnúmerin í happdrættinu eru hér að neðan. Hægt er að vitja vinninga í Tíbrá við Engjaveg alla virka daga frá 8:00 – 16:00.

VinningurMiði númer
1.Sjónarp 55″ led Árvirkinn322
2.Fjölskylduárskort Laugavatn Fontana113
3.Gisting kvöld- og morgunverður Litli Geysir1001
4.Gisting og morgunverður Hótel Kea128
5.Acer Iconia spjaldtölva og taska TRS1412
6.Nilfisk ryksuga Olís1481
7.Robinson Krúsó ferð Kayjakferðir Stokkseyri1747
8.3 mánaða opið kort Gym Crossfit Selfoss1564
9.Gjafabréf Húsasmiðjan/Blómaval91
10.Veitingar Hótel Selfoss1765
11.Gjafakort Flugger1463
12.Gjafabréf 10 miðar Selfoss bíó413
13.Gjafabréf Tryggvaskáli1102
14.Mánaðarkort World Class316
15.Gjafabréf Cleopatra1888
16.Gjafabréf Gallerí Ozone1714
17.Gjafabréf Samkaup1985
18.Gjafabréf Samkaup112
19.Gjafabréf Byko/Intersport230
20.Gjafabréf Karl R. Guðmundsson úrsmiður1144
21.Gjafabréf Sportbær1504
22.Gjafabréf Kaffi Krús244
23.Gjafabréf Menam1018
24.Lava eldfjallamiðstöð1378
25.Lava eldfjallamiðstöð1980
26.Gjafabréf Rakarastofa Björns og Kjartans1926
27.Gjafabréf Rakarastofa Björns og Kjartans569
28.Gjafabréf Verona1008
29.Gjafabréf Snyrtistofa Ólafar1367
30.Gjafabréf Österby Hár140
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Fyrri greinJólahrákaka
Næsta greinAnna og Kristín Vala fengu verðlaun