Dímon vann stigakeppnina

HSK mótið í borðtennis fór fram á Hvolsvelli um síðustu helgi. Til leiks mættu alls 70 keppendur frá sex félögum, frá Eyfellingi, Garpi, Heklu, Hrunamönnum, Dímon og Skeiðamönnum.

Keppt var í sex aldursflokkum í karla- og kvennaflokki. Hófst keppni í flokkum 14 ára og yngri kl. 15:00 og lauk kl.18:00. Kl. 19:00 hófst keppni í flokkum 15 ára og eldri og lauk því kl. 21:30 með úrslitaleik í flokki karla 18 – 39 ára. Mótið tókst í alla staði vel og voru keppendur og mótshaldarar ánægðir hvernig til tókst.

Eftirtaldir náðu verðlaunasætum:

11 ára og yngri strákar
1. Aron Guðmundsson Hekla
2. Þorgils Gunnarsson Hekla
3. Einar Þór Sigurjónsson Dímon
3. Hákon Hjaltested Garpur

11 ára og yngri stelpur
1. Sóldís Birta Magnúsdóttir Dímon
2. Oddný Benónýsdóttir Dímon
3. Andrea Sól Viktorsdóttir Dímon
4. Freyja Benónýsdóttir Dímon

12 – 13 ára strákar
1. Heiðar Óli Guðmundsson Hekla
2. Matthías Jónsson Dímon
3. – 4. Stefán Bjarki Smárason Dímon
3. – 4. Jakob Þórir Hansen Dímon

12 – 13 ára stelpur
1. Fanndís Hjálmarsdóttir Dímon
2. Freyja Margrét Vilhjálmsdóttir Skeiðam.
3. – 4. Ástríður Björk Sveinsdóttir Dímon
3. – 4. Hekla Steinarsdóttir Hekla

14 – 15 ára strákar
1. Bededikt Óskar Benediktsson Dímon
2. Daði Freyr Hermannsson Hekla
3. – 4. Óttar Haraldsson Garpur
3. – 4. Smári Valur Guðmarsson Garpur

14 – 15 ára stelpur
1. Aníta Hrund Vilhjálmsdóttir Skeiðam.
2. Eva Ragnarsdóttir Hrunam.
3. Sigríður Jónasdóttir Skeiðam.

16 – 17 ára drengir
1. Magnús Hilmar Viktorsson Dímon
2. Daníel Freyr Steinarsson Garpur
3. Axel Edilon Guðmundsson Dímon
4. Sarawut Khamphan Hekla

16 – 17 ára stúlkur
1. Auður Erla Gunnlaugsdóttir Dímon
2. Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir Dímon
3. Eydís Gunnarsdóttir Dímon

18 – 39 ára karlar
1. Bjarmi Bergþórsson Dímon
2. Reynir Björgvinsson Dímon
3. – 4. Jaroslaw Stanislaw Dudziak Dímon
3. – 4. Vilhjálmur Vilhjálmsson Skeiðam.

18 – 39 ára konur
1. Bergrún Linda Björgvinsdóttir Dímon
2. Ólafía Bjarnheiður Ásbjörnsdóttir Dímon
3. Harpa Sif Þorsteinsdóttir Dímon

40 ára og eldri, karlar
1. Glascor A. Sepulvetda Dímon
2. Ólafur Elí Magnússon Dímon
3. Sigurjón Sváfnisson Dímon
4. Guðmundur Jónasson Hekla

40 ára og eldri, konur
1. Ásta Laufey Sigurðardóttir Dímon
2. Arna Þöll Bjarnadóttir Dímon
3. Berglind Bjarnadóttir Eyfellingur

Stigakeppni félaga:
Íþr.fél. Dímon 138,5 stig
Umf. Hekla 36 stig
Íþr.fél. Garpur 20 stig
Umf. Skeiðamanna 18,5 stig
Umf. Eyfellingur 6 stig
Umf. Hrunamanna 5 stig

Fyrri greinOpið hús hjá Fóðurblöndunni
Næsta greinJólabingó á Bakkanum í kvöld