Dímon vann báða flokka

Héraðsmót drengja og stúlkna í blaki 16 ára og yngri var haldið á Hvolsvelli 15. maí sl. og mættu lið frá Dímon og Garpi til leiks.

Spilað var upp í 25 stig og 15 í oddalotu, en vinna þurfti tvær hrinur. Hjá stúlkum urðu lið Garps og Dímonarstúlkna í 8. Bekk jöfn að stigumþ Dímon lendir í 2. Sæti þar sem þær unnu lið Garps í innbirðis viðureign liðanna.

Úrslit hjá strákum:
1. Dímon 9.-10. bekkur 4 lotur
2. Dímon 8. bekkur 2 lotur
3. Dímon 7. bekkur 0 lotur

Úrslit hjá stelpum:
1. Dímon 9.-10. bekkur 5 lotur
2. Dímon 8. bekkur 4 lotur
3. Garpur 4 lotur
4. Dímon 7. bekkur 0 lotur

Fyrri greinSá ekki skiltin í fallegu útsýni
Næsta greinKS kaupir Sláturhúsið á Hellu