Dagtal HSK/Selfoss komið út

Dagatal frjálsíþróttaliðs HSK/Selfoss er komið út. Það verður selt í flugeldasölu Björgunarfélags Árborgar eftir hádegi í dag.

Á dagatalinu eru myndir af keppendum liðsins á árinu 2009. Sunnlendingar eru hvattir til að leggja góðu málefni lið og hvetja frjálsíþróttafólkið til dáða með því að kaupa dagatal.

Hægt er að panta dagatal í gegnum fjolasigny@gmail.com en það kostar 1.500 krónur.