Brúarhlaupinu frestað

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7.ágúst næstkomandi.

Í tilkynningu frá frjálsíþróttadeildinni kemur fram að stefnt sé að því að halda hlaupið um mánaðamótin ágúst/september.

Fyrri greinHelgistund á Núpsstað í dag
Næsta greinBjörgvin Karl fjórði á heimsleikunum