Átján Selfyssingar í landsliðsverkefnum

Alls hafa átján Selfyssingar verið kallaðir til landsliðverkefna með yngri landsliðum Íslands í handbolta, afrekshópi HSÍ og A-landsliði karla nú í október.

Æfingar munu fara fram dagana 25.-29. október ásamt því að A-landsliðið spilar tvo æfingarleiki gegn Svíum. Þetta eru skemmtilegar fréttir fyrir félagið sem og þá stráka sem hafa lagt mikið á sig til að ná markmiðum sínum.

Þessir strákar eru:

U-16
Ísak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi Þórisson
Vilhelm Freyr Steindórsson
Elvar Hallgrímsson
Tryggvi Sigurberg Traustason

U-18
Guðjón Baldur Ómarsson
Haukur Þrastarson
Alexander Hrafnkelsson
Daníel Garðar Antonsson
Daníel Karl Gunnarsson
Gunnar Flosi Grétarsson
Haukur Páll Hallgrímsson
Sölvi Svavarsson

U-20
Teitur Örn Einarsson

Afrekshópur HSÍ
Einar Sverrisson
Teitur Örn Einarsson

A-landslið
Atli Ævar Ingólfsson
Elvar Örn Jónsson

Fyrri greinBirgir efstur á lista Miðflokksins
Næsta greinTap eftir framlengingu í Frystikistunni