Árborg – Tindastóll í beinni

Suðurland FM mun lýsa leik Árborgar og Tindastóls í úrslitakeppni 3. deildarinnar í beinni útsendingu kl. 14 í dag.

Leikurinn er fyrri viðureign liðanna í 4-liða úrslitum 3. deildar karla í knattspyrnu en seinni leikurinn fer fram á Sauðárkróki á miðvikudaginn.

Báðum leikjunum verður lýst á Suðurland FM 96,3 og eru útsendingarnar í boði Bónus á Selfossi.

Hlusta á Suðurland FM