Alexandra Eir og Hlynur Geir klúbbmeistarar GOS

Hlynur Geir Hjartarson og Alexandra Eir Grétarsdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Selfoss 2014 en meistaramóti félagsins lauk síðastliðinn laugardag.

Metfjöldi var í mótinu, en 80 keppendur tóku þátt.

Úrslit voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur:
1. Hlynur Geir Hjartarson
2. Jón Ingi Grímsson
3. Bergur Sverrisson

1. flokkur
1. Guðmundur Bergsson
2. Guðjón Öfjörð Einarsson
3. Andri Páll Ásgeirsson

2. flokkur
1. Kjartan Ólason
2. Leifur Viðarsson
3. Ögmundur kristjánsson

3. flokkur
1. Bjarki Þór Guðmundsson
2. Axel Óli Ægisson
3. Róbert Karel Guðnason

4.flokkur
1. Haukur Páll Hallgrímsson
2. Sigurlaugur B Ólafsson
3. Aron Emil Gunnarsson

5. flokkur
1.Ingvar Örn Eiríksson
2. Gísli Björnsson
3. Haraldur Sæmundsson

Kvennaflokkur/punktar
1. Alexandra Eir Grétarsdóttir
2. Helena Guðmundsdóttir
3. Guðfinna Þorsteinsdóttir

Kvennaflokkur/ án fgj.
1. Alexandra Eir Grétarsdóttir
2. Írena Ásdís óskarsdóttir
3. Guðfinna Þorsteinsdóttir

Öldungaflokkur
1. Jón Lúðvíksson
2. Sigurður R Óttarsson
3. Samúel Smári Hreggviðsson

Öldungaflokkur/punktar
1. Jón Lúðvíksson
2. Bárður Guðmundsson
3. Sigurður R Óttarsson

Unglingaflokkur
1. Andri Páll Ásgeirsson
2. Haukur Páll Hallgrímsson
3. Aron Emil Gunnarsson

8-10 ára flokkur
1. Sverrir Óli Bergsson
2. Heiðar Snær Bjarnason
3. Jón Smári Guðjónsson

11-12 ára
1. Petra Lind Grétarsdóttir

13-14 ára
1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir
2. Þóranna Ýr Guðgeirsdóttir
3. Davíð Máni Davíðsson

Fyrri greinBjörgvin G. ráðinn sveitarstjóri
Næsta greinKristinn Íslandsmeistari í 800 m hlaupi