Ægismenn komnir í sóttkví

Ægismönnum tókst ekki að skora í dag. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Leik Ægis og Dalvíkur/Reynis í 3. deild karla í knattspyrnu sem fara átti fram annað kvöld hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Ægis.

Ægisliðið er komið í sóttkví og er ekki ljóst hvenær leikurinn getur farið fram.

Fyrri greinFallslagnum frestað vegna gruns um smit
Næsta greinÁrborg fældi Kríuna á brott