Aðalvinningurinn á miða númer 2139

Ungir knattspyrnumenn á Selfossi. sunnlenska.is/Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir

Dregið var í árlegu jólahappdrætti knattspyrnudeildar í dag, föstudaginn 18. desember, við hátíðlega athöfn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.

Aðalvinningurinn kom á miða númer 2139. Í ár voru gefnir út 5.000 miðar, aldrei hafa verið gefnir út svo margir miðar áður og seldust þeir allir á mettíma.

Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin í happdrættinu í ár. Happdrættið er stór hluti af fjáröflun ungra iðkenda fyrir knattspyrnumót komandi sumars.

 

Fyrri greinÞrenn knapaverðlaun á Suðurland og Árbæjarhjáleiga 2 keppnishestabú ársins
Næsta greinHandtekinn eftir eftirför á Suðurlandsvegi