83 keppendur tóku þátt

Grunnskólamót HSK í glímu fór fram í íþróttahúsinu í Reykholti 5. febrúar 2014. Keppni hófst kl. 11:00 og stóð til 12:30. Verðlaunaaafhending fór fram að keppni lokinni.

Alls sendu fjórir grunnskólar af sambandssvæði HSK 83 keppendur til leiks og voru keppendur á bilinu fjórir til tólf í hverjum aldurshóp. Glímt var á fjórum dýnulögðum völlum samtímis.

Mótsstjóri var Engilbert Olgeirsson framkvæmdastjóri HSK og dómarar og annað starfsfólk mótsins komu úr röðum HSK. Hér má sjá verðlaunahafa mótsins, en heildarúrslit eru á www.hsk.is.

Verðlaunahafar:

5. bekkur stelpur 5 kepp. skóli Vinn.
1. Sunna Sigurjónsdóttir Hvolsskóla 4
2. Guðný Von Jóhannesdóttir Hvolsskóla 3
3. Oddný Benónýsdóttir Hvolsskóla 2

6. bekkur stelpur 6 kepp. skóli Vinn.
1. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Hvolsskóla 5
2. Hildur Jónsdóttir Laugalandsskóla 3½
3. Svala Fannarsdóttir Hvolsskóla 2½

7. bekkur stelpur 8 kepp. skóli Vinn.
1. Sigurlín Franziska Arnarsdóttir Laugalandsskóla 3
2.-3. Dóróthea Oddsdóttir Hvolsskóla 1½+½
2.-3. Rósa Kristín Jóhannesdóttir Bláskógaskóla 1½+½

8. bekkur stelpur 9 kepp. skóli Vinn.
1.-2. Jana Lind Ellertsdóttir Laugalandsskóla 2½+½
1.-2. Sigríður Magnea Kjartansdóttir Bláskógaskóla 2½+½
3. Laufey Ósk Jónsdóttir Bláskógaskóla 1

9. bekkur stelpur 6 kepp. skóli Vinn.
1. Annika Rut Arnarsdóttir Laugalandsskóla 5
2. Sif Jónsdóttir Hvolsskóla 3½
3. Vilborg María Ísleifsdóttir Laugalandsskóla 2½

10. bekkur stelpur 4 kepp. skóli Vinn.
1. Sóley Erna Sigurgeirsdóttir Bláskógaskóla 2½+1
2. Hanna Kristín Ólafsdóttir Flóaskóla 2½+0
3. Auður Erla Gunnlaugadóttir Hvolsskóla 1

5. bekkur strákar 12 kepp. skóli Vinn.
1. Ólafur Magni Jónsson Bláskógaskóla 2½
2.-3. Bjarni Sigurðsson Hvolsskóla 2+0
2.-3. Victor Örn Victorsson Flóaskóla 1½

6. bekkur stráka 6 kepp. skóli Vinn.
1. Finnnur Þór Guðmundsson Bláskógaskóla 4+1
2. Karl Jóhann Einarsson Bláskógaskóla 4+0
3. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla 3+1

7. bekkur stráka 9 kepp. skóli Vinn.
1. Sindri Ingvarsson Hvolsskóla 3
2. Sölvi Freyr Jónasson Bláskógaskóla 2
3. Gestur Jónsson Hvolsskóla 1

8. bekkur stráka 4 kepp. skóli Vinn.
1. Ágúst Aron Guðjónsson Hvolsskóla 3
2. Jón Pétur Þorvaldsson Hvolsskóla 2
3. Benedikt Óskar Benediktsson Hvolsskóla 1

9. bekkur stráka 4 kepp. skóli Vinn.
1. Eiður Helgi Benediktsson Laugalandsskóla 3
2. Tryggvi Kolbeinsson Blaskógaskóla 2
3. Marínó Rafn Pálsson Hvolsskóla 1

10. bekkur stráka 10 kepp. skóli Vinn.
1. Þorgils Kári Sigurðsson Flóaskóla 2½
2. Sveinbjörn Jóhannesson Bláskógaskóla 1½
3. Jón Gunnþór Þorsteinsson Flóaskóla 1+1

Stigakeppnin:
Stigakeppni félaga er í fjórum flokkum og er veittur bikar fyrir sigur í hverjum flokki.

5. – 7. bekkur stráka stig
1. Bláskógaskóli 22
2. Hvolsskóli 18,5
3. Laugalandsskóli 10,5
4. Flóaskóli 4,5

5. – 7. bekkur stelpna stig
1. Hvolsskóli 21,5
2. Laugalandsskóli 15,5
3. Bláskógaskóli 4,5

8. -10. bekkur drengja stig
1. Hvolsskóli 19
2. Bláskógaskóli 13
3. Flóaskóli 10
4. Laugalandsskóli 7,5

8. – 10. bekkur stúlkna stig
1.-2. Bláskógaskóli 18,5
1.-2. Laugalandsskóli 18,5
3. Hvolsskóli 12
4. Flóaskóli 5

Fyrri greinGrunuð um kannabisræktun á Stokkseyri
Næsta greinFlottur sigur hjá Hamri