50 keppendur á HSK móti í taekwondo

Verðlaunapallur í blönduðum flokki 12-14 ára í bardaga. (F.v.) Anný, Guðrún Inga og Guðmundur. Ljósmynd/HSK

Árlegt HSK mót í taekwondo var haldið í íþróttahúsinu Baulu á Selfossi 8. desember síðastliðinn.

Ágætis þátttaka var á mótinu, en um 50 keppendur frá Selfossi og Dímon og tóku þátt. Allur ágóði af mótinu rann til góðs málefnis og stefnt er að því að svo verði framvegis.

Keppt var í þremur greinum, bardaga, formum og þrautabraut. Samhliða mótinu var haldið beltapróf sem gekk vel og þar voru krakkar frá Selfossi, Dímon og Heklu.

Úrslit mótsins má sjá hér að neðan:

Bardagi:
Lægri belti kvennaflokkur undir 12 ára
1. sæti Katla Mist Ólafsdóttir (Selfoss)
2. sæti Helena Sif Jónsdóttir (Selfoss)
3. sæti Ingibjörg Laufey Ragnarsdóttir (Selfoss)

Lægri belti karlaflokkur undir 12 ára
1. sæti Arnar Breki Jónsson (Selfoss)
2. sæti Veigar Elí Ölversson (Selfoss)
3. sæti Loftur Guðmundsson (Selfoss)

Hærri belti blandaður flokkur 12-14 ára
1. sæti Guðrún Inga Ísfeld Valgeirsdóttir (Selfoss)
2. sæti Anný Elísabet Jónasdóttir (Selfoss)
3. sæti Guðmundur Alexander Jónasson (Selfoss)

Hærri belti karla 15-17 ára
1. sæti Björn Jóel Björgvinsson (Selfoss)
2. sæti Þorsteinn Ragnar Guðnason (Dímon)

Hærri belti karla 18+
1. sæti Sigurjón Bergur Eiríksson (Selfoss)
2. sæti Hlynur Freyr Mattíasson (Selfoss)

Form:
Lægri belti 12 ára og yngri
1. sæti Bergur Tjörvi Bjarnason (Selfoss)
2. sæti Katla Mist Ólafsdóttir (Selfoss)
3. sæti Helena Sif Jónsdóttir (Selfoss)

Katla, Bergur og Helena. Ljósmynd/HSK
Hartmann, Veigar og Loftur. Ljósmynd/HSK

Hærri belti 12 ára og yngri
1. sæti Veigar Elí Ölversson (Selfoss)
2. sæti Loftur Guðmundsson (Selfoss)
3. sæti Hartmann Helgi Kristgeirsson (Selfoss)

Hærri belti 12-14 ára
1. sæti Konráð Ingi Finnbogason (Selfoss)
2. sæti Guðrún Inga Ísfeld Valgeirsdóttir (Selfoss)
3. sæti Anný Elísabet Jónasdóttir (Selfoss)

Hærri belti 15 ára+
1. sæti Þorsteinn Ragnar Guðnason (Dímon)
2. sæti Sigurjón Bergur Eiríksson (Selfoss)
3. sæti Björn Jóel Björgvinsson (Selfoss)

Þrautabraut:
9 ára og yngri
1. sæti Ingibjörg Laufey Ragnarsdóttir (Selfoss)
2. sæti Veigar Elí Ölversson (Selfoss)
3. sæti Loftur Guðmundsson (Selfoss)

10-13 ára
1. sæti Guðmundur Alexander Jónasson (Selfoss)
2. sæti Konráð Ingi Finnbogason (Selfoss)
3. sæti Guðrún Inga Ísfeld Valgeirsdóttir

14 ára+
1. sæti Björn Jóel Björgvinsson (Selfoss)
2. sæti Þorsteinn Ragnar Guðnason (Dímon)
3. sæti Sigurjón Bergur Eiríksson

Fyrri greinArnór Ingi dúxaði í FSu
Næsta greinDýrindis kræsingar úr afgangs afurðum