Þrír Selfyssingar æfa með U20

Selfyssingarnir Daníel Arnar Róbertsson og Sverrir Pálsson hafa verið valdir í æfingahóp U20 ára landsliðs karla í handbolta, sem kemur saman til æfinga 5.-9. janúar næstkomandi.

Þá er Selfyssingurinn Janus Daði Smárason einnig í hópnum en hann æfir og spilar með Århus í Danmörku.

Fyrri greinMörkum friðlands Þjórsárvera breytt
Næsta greinÁlfadans í Fljótshlíðinni