Þór mætir Keflavík í kvöld

Þór Þorlákshöfn heimsækir Keflavík í kvöld í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 í TM-höllinni í Keflavík.

Liðið sem vinnur leikinn í kvöld fer í undanúrslit sem fram fara á föstudag en úrslitaleikurinn verður í Njarðvík á sunnudag.

Fyrri greinVetraropnun á 800Bar
Næsta greinAllt sorp flokkað í FSu