Þór mætir Hetti á útivelli

Þór Þorlákshöfn heimsækir Hött og Hamar fær Njarðvík í heimsókn í 16-liða úrslitum Powerade bikars karla í körfubolta.

Dregið var í 16-liða úrslitin í hádeginu í dag en leikirnir fara fram dagana 5.-7. desember.

Kvennamegin sitja Hamarskonur hjá í 16-liða úrslitum og fara beint í 8-liða úrslit.

Fyrri greinÖlfusingar vilja friða Reykjadal
Næsta grein„Palli vaknar í rúminu sínu…“