Þór fékk heimaleik

Þór Þorlákshöfn fékk heimaleik gegn Haukum þegar dregið var í 8-liða úrslit í Poweradebikar karla í körfubolta í dag.

Leikirnir í 8-liða úrslitunum verða leiknir 18.-20. janúar 2014.

Eftirfarandi lið munu mætast:

Grindavík – Njarðvík

Fjölnir – Tindastóll

Þór Þ. – Haukar

ÍR – Keflavík-b

Fyrri greinSelfyssingar héraðsmeistarar í taekwondo
Næsta greinNetbókabúð í sókn