Ægir varð undir í Garðabænum

Ægir tapaði 4-1 þegar liðið heimsótti KFG í Garðabæinn í 3. deild karla í knattspyrnu í kvöld.

KFG leiddi 1-0 í leikhléi en seinni hálfleikurinn var mun fjörugri og heimamenn komust í 4-0 áður en Adam Örn Sveinbjörnsson minnkaði muninn fyrir Ægi á 86. mínútu leiksins.

Ægir hefur 7 stig í 7. sæti að loknum sjö umferðum en KFG er með 12 stig í 4. sætinu.

Fyrri grein„Getum verið meira en stoltar af okkar leik“
Næsta greinOpið hús í Búrfellsstöð II