Ytri-Rangá stingur af

Rangárnar eru á toppnum á aflalista helstu laxveiðiánna á landinu en þar er Ytri-Rangá langefst með 3.643 fiska.

Þar á eftir kemur Eystri-Rangá með 3.228 fiska. Veiði í báðum ánum er talsvert meiri en í fyrrasumar.

Fyrri greinSunnlensku bílarnir í harðri keppni
Næsta greinPostularnir í Hrísholtið og MFÁ í Sandvíkurskóla