Vísbendingar um jarðhitaleka í Múlakvísl

Hlaup í Múlakvísl í október 2019. sunnlenska.is/Sigurður Hjálmarsson

Vísbendingar eru um að jarðhitavatn sé að leka í Múlakvísl en Veðurstofan hefur fengið tilkynningar um brennisteinslykt á svæðinu.

Í tilkynningu frá vakthafandi sérfræðingi á Veðurstofunni segir að mikilvægt sé að fólk fari varlega vegna gasmengunar nálægt bökkum og upptökum árinnar.

Fyrri greinFSu fékk veglega gjöf frá Johan Rönning
Næsta greinNýtt hundasvæði í Vík