Vinnuskúr eyðilagðist í rokinu

Vinnuskýli á Eyrarbakka fauk út í veður og vind í óveðrinu í gærkvöld og brotnaði í spón.

Þá fauk jólatréð á Stokkseyri niður öðru sinni. Mesta veðurhæðin við ströndina var um miðnótt, ASA 26 m/s og versta hviðan SSA 35 m/s.

Fyrri greinFerðast með nýja loftgæðamælinn
Næsta greinÓsátt við náttúrupassa ferðamálaráðherra