Vindhviður undir Eyjafjöllum og ofanhríð á Hellisheiði

Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi austanátt í dag, einkum sunnantil á landinu. Gert er ráð fyrir vindhviðum allt að 30-40 m/s undir Eyjafjöllum frá því upp úr kl. 15-16 í dag

Þá er hætt er við sandfoki, t.d. á Skeiðarársandi frá því síðdegis og reikna með ofanhríð með köflum í allan dag á Hellisheiði og í Þrengslum.

Fyrri greinAllar nýju lóðirnar farnar
Næsta greinDraugar leita að fjármagni