Vilja hraðbanka við ströndina

Bæjarráð Árborgar lýsir yfir óánægju með þá skerðingu á þjónustu sem Landsbankinn hefur ákveðið með lokun afgreiðslu á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Á fundi bæjarráðs í morgun bókaði bæjarráð að það mælist til þess að bankinn láti setja upp hraðbanka á stöðunum í kjölfar lokunarinnar.

Fyrri greinLesið úr jólabókunum
Næsta greinÞrír 17 ára piltar handteknir