Vilja þjóðaratkvæði um Icesave

Sjálfstæðismenn í Árborg skora á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að lög um Icesave samningana verði borin undir þjóðaratkvæði.

Sameiginlegur aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi og fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Árborg haldinn 3.febrúar 2011 samþykkir að beina því til þingmanna Sjálfstæðisflokksins að lög um Icesave samningana verði borin undir þjóðaratkvæði eftir að Alþingi hefur afgreitt málið.

Fyrri greinGagnrýnir seinagang á útboði
Næsta greinHamar úr leik í bikarnum