Viðgerð lokið á Rangárvöllum

Vinnuflokkur Orkuveitunnar hefur lokið viðgerð á aðveituæð í hitaveitunni á Rangárvöllum.

Bilunin reyndist umfangsminni en óttast var og er búið að hleypa vatni á að nýju.

Reikna má með að allir viðskiptavinir verði komnir með fullan þrýsting á vatnið hjá sér innan skamms.

Fyrri greinMagnea ráðin til Flóahrepps
Næsta greinFimm gull á afmælismóti