Veruleg aukning bótagreiðslna

Hveragerðisbær hefur þurft að auka fjárhagsaðstoð til íbúa í bænum verulega á þessu ári og lítur út fyrir að æ fleiri þurfi á slíkri aðstoð að halda.

Að sögn Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra virðist aukningin á þessum bótagreiðslum vera mun meiri í Hveragerði en í nágrannasveitarfélögum. Hún segir það verða skoðað sérstaklega innan velferðarnefndar hversvegna aukningin sé svo mikil og meiri en annarsstaðar.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinKirkjan vill selja eignir á Suðurlandi
Næsta greinFyrrverandi oddviti skipuleggur Thailandsferðir