Vélsleðaslys við Klukkutinda

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna vélsleðaslyss við Klukkutinda, norðan við Laugarvatn.

Björgunarsveitir munu flytja sjúkraflutningamenn á slysstað og þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út.

Fyrri greinFjölskyldusmiðja á skírdag
Næsta greinStórt tap í lokaumferðinni