Vélsleðaslys að Fjallabaki

Á tólfta tímanum í dag voru björgunasveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna vélsleðaslyss á Syðra-Fjallabaki, þar sem vélsleðamaður slasaðist.

Samferðamenn mannsins tilkynntu um slysið og eru björgunarsveitir ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar á leiðinni á vettvang.

Fyrri greinMiðflokkurinn kynnir sex efstu á listanum í Árborg
Næsta greinKöttur sló út rafmagninu í Þorlákshöfn